Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1969, Side 49

Æskan - 01.09.1969, Side 49
STEBBI litli átli heima í oveit. Bezti vin- ur hans hét Svali. Það var hundurinn á bænum. Þeir Stebbi og Svali léku sér oft saman þegar gott var veður. Þá vóru þeir út á tún. Þar var nóg af alls konar blómum. Þar voru sóleyjar og fíflar, puntur og súrur. Gaman var að skreyta hattinn sinn með sóleyju/n og úr fíflaleggjunum mátti búa til skínandi fallegar hálsfestar. Súrurnar voru góðar að eta og með puntinum var hægt að kitla Svala I eyrunum. Á einhverjum stað óx mikið af smára. Stebbi hafði heyrt, að ef maður gæti fundið íjögralaufasmára og borðað eitt blaðið, þá hiætti maður óska sór hvers, sem vildi. Þess vegna var Stebbi oft að leita að fjögra- laufasmára. Svali leitaði líka, en vanalega gafst hann fljótt upp, lagði sig út af og sofnaði. Nú var það einn dag þegar sólin skein og fuglarnir sungu, að Stebbi var að leita að fjögralaufasmára, en Svali hafði sofnað, eins og hann var vanur. En allt í einu vakn- aði Svali við það, að Steþbi æpti af gleði. Hann hafði fundið það, sem hann leitaði að. — Húrra, nú get ég fengið Indíána-bún- búningurinn. Stebbi var eirðarlaus af óþreyju og um kvöldið grét hann út af vonbrigðunum. — Vertu rólegur, Stebbi minn, sagði mamma. Þú verður að gá að því, að þetta er svo stór ósk, að það er ekki von að þú féir hana uppfyllta undir eins. Þú verður að vera þolinmóður. Svo leið hver dagurinn af öðrum, að ekki fékk Stebbi ósk sína uppfyllta. Og dagarnir urðu að vikum og vikurnar að mánuðum og Stebbi var farinn að halda að það væri bara vitleysa, að maður gæti feng- ið ósk sína uppfyllta með því að éta fjögra- laufasmára. Hann var orðinn úrkula vonar um að hann mundi nokkru sinni fá Indlána- búninginn. Sumarið var liðið. Haustið var liðið. Og nú komu blessuð jólin. Á jólakvöldið fékk Stebbi stóran böggul. Og hvað haldið þið að hafi verið í honum? Indíána-búningur! Það var fjaðraskraut iil þess að hafa ó höfð- inu, belti með tréöxi, bogi og örvar og örvamælir. Og þá held ég að Stebbi hafi orðið glaður. Hann rak upp svo ógurlegt Indíána- öskur, að Svali varð logandi hræddur og hypjaði sig inn í skot. Stebbi fór nú í búninginn og ætlaði að sýna Svala hvað hann væri orðinn fínn og hermannlegur. En Svali var hræddur við hann og hnipraði sig innst í skotið og það var sama hvernig Stebbi kallaði á hann. Seinast fékk Stebbi kjötbita hjá mömmu sinni og bauð Svala. Og þá stóðst hundurinn ekki mátið, því að honum þótti eins vænt um að fá kjöt eins og Stebba hafði þótt að vá búninginn. Og nú var Svali ekki hræddur lengur. Á jóladaginn var- bezta veður. Þá fór Stebbi út í búningnum sínum og hafði Svala með sér. Og hann stakk íveimur fjöðrum undir hálsband Svala svo að hann væri eins og reglulegur Indiánahundur. En haldið þið að það hafi verið fjögra- laufasmári sem gaf honum Stebba Indíána- búninginn? Ónei, það gerði mamma. 'ng, hrópaði Stebbi og stakk smáranum upp 1 sig og át hann allan til vonar og vara. Svali glápti forviða á hann. Hvað gekk nð honum Stebba? Var hann þá ekki far- 'nn að éta gras! Stebbi flýtti sér inn íil mömmu sinnar og sagði henni írá heppni sinni. Og hann sagð- ist hafa óskað sór að fá Indíána-búning. •— Er það ekki alveg áreiðanlegt, aiamma, að maður fær ósk sína uppfyllta ef maður finnur íjögralaufasmára og étur itann? sagði Steþbi. Mamma hló. Vertu nú ekki of viss um það, sagði hún. En við sjáum nú til. Svo leið dagurinn og ekki kom Indíána- Flugstjóri hjá S. A. S. Fyrsta stúlka, sem verður flugstjóri á þotu hjá flugfélag- inu SAS, er norsk og heitir Turid Widerös. Hún hefur starf- að áður sem flugfreyja og skíðakennari. Hún kom í fyrsta sinn í flugvél nokkru eftir að faðir hennar, Viggo Widerös, hafði stofnað sitt eigið flugfé- lag i Noregi. Faðir hennar var mikið á móti því, að hún lærði flug, en ekkert dugði. Hún lét mótmælin lönd og leið og byrjaði að taka iíma í vlugi. Síð- ustu 6 árin hefur hún flogið sem flugmaður á leiðinni frá Bodö íil Lofoten í Noregi, á flugvél af gerðinni „Haviland Otter DCH". Hún hefur einnig flogið sjúkraflug fyrir félag föð- ur síns. I alls konar veðri á öllum árstimum hefur hún kom- ið fólki til hjálpar, óraleiðir, oft norður að heimskautsbaug, og aldrei hefur henni hlekkzt á með vél sína. 405

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.