Æskan

Årgang

Æskan - 01.09.1969, Side 51

Æskan - 01.09.1969, Side 51
Verðlaun fyrir spurningar úr þáttunum: Lestu Bíblíuna Fyrir hönd Æskunnar ]>akka ég öllum, sein ])átt tóku í þess- ari kep])ni, og sýndu bæði mik- inn áhuga og skilning. Enda kom á daginn, að inargar úr- lausnir" reyndust réttar eða 24, en fjölmargar voru með örlitl- um villum. Sá háttur var hafður á svo sem oft áður, er mörg svör ber- ast rétt, að dregið var á milli. Þessi nöfn lilutu verðlaunin: Guðbjörg Ingólfsdóttir, 14 ára, Straumfjarðartungu Mikla- holtshreppi. Hjalti Örn Ólason, 12 ára, Vallargötu 6, Sandgerði. Við óskum þeim til hamingju um leið og við þökkum öllum hinurn, sem tóku þátt í keppn- inni og lögðu sig fram við að finna réttar ráðningar. Ekki er óliklegt, að svipuð keppni verði aftur á vegum Æskunnar, og getið þið þá fylgzt með því. Beztu kveðjur og ]>akklæti. Þórir S. Guðbergsson. ÚRSLIT Á síðastliðnum vetri efndu Flugfélag íslands og Æskan til apurningakeppni meðal les- enda blaðsins. Alls bárust um 1500 svör og Voru 927 rétt. Fyrstu verðlaun, sem voru flugferð með þotu Flugféiags íslands, Gullfaxa, til Kaupmannahafnar og þaðan til Heðingarbæjar skáldsins H. C. Andersens, Odense, hlaut Jó- kanna Margrét Þórðardóttir (13 ára), Bakkastíg 16, Vest- •Pannaeyjum, og fór hún ferð sína 8. júlí s. 1. Frá ferðalagi hennar verður síðar sagt hér í hlaðinu. Bókaverðlaunin hlutu: Eiríkur K. Jóhannsson (12 ®ra), Hafnarstræti 17, ísafirði, Glöf Elín Tómasdóttir (10 ára), -óðalstræti 57, Patreksfirði, •ónna Kjartansdóttir, Garðs- krún 2, Höfn í Hornafirði, og Bórarinn Már Þórarinsson, ^ogum, Kelduhverfi, Norður- Hingeyjarsýslu. 342. Ég kraup niður á bakkanum, kastaði beitunni út í og ekki leið á iöngu þar til ég sá mér til mikillar gleði eina öndina nálgast. Hún gleypti fleskbitann umsvifalaust. 345. En þegar endurnar höfðu áttað sig of- urlitið og sigrazt á hræðslunni, tóku þær að baða út vængjunum til að reyna að sleppa frá mér. 344. Kampakátur dró ég endurnar á land og vafði bandinu fimm eða sex sinnum um mitt- ið á mér. Því næst Iagði ég af stað heimleið- is. 346. Að lokum tókst þeim að lyfta mer upp. Flestir hefðu orðið alveg ringlaðir, ef þeir hefðu orðið fyrir slíku. En mér varð undir eins ljóst, hvað ég átti að gera. P I B Box 6 Cop.'n' 343. Hinar hopuðust þegar um hana. Flesk- ið var svo feitt, að það rann viðstöðulaust í gegnum öndina, sem fyrst náði í ætið. Síðan gleypti önnur það. Og þannig gekk það koll af kolii, þar til allar endurnar höfðu gleypt fleskbitann og bandið með. Asnatönn Kona nokkur, sem hvorki var ung né fríð, en mjög skörp og skynsöm, var svo óheppin nð missa i samkvæmi eina af tönnum ]>eim, sem hún Jiafði látið tannlækni setja í sig. Konan leyndi ]>essu nlls ekk- ert. Það var leitað vandlega í öllu herberginu að tönninni, cn liún fannst ekki. Daginn eftir fékk konan ofurlítinn böggul, ásamt skrautlegum bréfmiða, frá mauninum, sem liafði boð- ið henni daginn áður, og lét hann i ljós gleði sína yfir þvi, að hann hefði fundið þina týndu tönn. Konan opnaði nú böggulinn og var ])á aðeins í honum ein asnatönn. Iíonan tók sér þá penna i liönd og ritaði hinum glens- milda bréfritara þannig: „Ég hef ætið verið sannfærð Um vináttu yðar við mig, en aldrei hefði ég trúað þvi, að óreyndu, að þér vilduð leggja svo Jnikið í sölurnar fyrir mig sem það, að láta draga úr yður eina nf tönnum yðar, til þess að bæta mér missi minn. Ég þakka yður lijartanlegn fyrir þessa hugul- semi yðar.“ 407

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.