Æskan

Árgangur

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 59

Æskan - 01.09.1969, Blaðsíða 59
Anna Vilhjálms, hin vinsæla söngkona, hefur nú komið' fram í sviðsljósið á ný og stendur fyrir hljómsveit í fyrsta sinn. Anna Vilhjálms hefur sér til fulltingis fimm unga menn, en þeir eru: Ásgeir Hólm, Hinrik Einarsson, Stefán Jóhannsson, Haukur Gíslason og Helgi Her- mannsson. Söngkonuna Önnu Vilhjálms ætti að vera óþarfi að kynna. Hún er þúin að syngja í ein sjö ár með þekktum hljóm- sveitarstjórum, eins og Svavari Gests, Magnúsi Ingimarssyni o. fl. Þá hefur hún og sungið inn á nokkrar hljómplötur og komið fram í útvarpi og sjónvarpi. Haltu þá í kálfinn Lávarður einn var á ferð. Hann mætti dreng, sem teymdi kálf. Kálfsi var þrár og illur i taumi, og veitti drengnum ekki af að halda um tauminn með báðum höndum. Þegar hann sá lávarðinn, nam hann staðar og glápti mcð opnum munni. Þegar lávarðurinn sá drenginn, nam hann einnig staðar og spurði, hvort hann þekkti sig. „Já, lávarður minn,“ sagði drengurinn. „Hvers vegna tekur þú ])á ekki ofan fyrir mér?“ spurði lávarðurinn. „Ég skal gjarnan gera það“, segir drengur, „en haltu þá i kálfinn á meðan.“ 1. Þrándur kemur til dyra þegar Bjössi kemur voða æstur og segist hafa séð héra rétt við veginn. — Þrándur hefur ekki komið i skólann í tvo daga, því hann hefur verið með slæmt kvef og er með stóran ullarsokk um hálsinn. Hann flýtir sér inn og nær sér í stóra loðhúfu og svo auðvitað í byssuna. — 2. Þeir hlaupa við fót og Bjössi getur varla haldið niðri í sér hlátrinum þegar hann segir: Þú hefur vist ekki fellt neina villibráð ennþá með þessari finu hyssu? — Nei, þetta verður fyrsta veiðin, ef ég næ i liérann — bara að hann sé nú þarna ennþá, ltallar hann til Bjössa. — Vertu viss, hann er þarna enn því hann leit út eins og taminn héri, liann var svo rólegur, segir Bjössi glottandi. — 3. Jú, ekki her á öðru, þarna situr hann, segir Þrándur spenntur og leggst niður og spennir hyssuna. — Reyndu nú að miða vel, segir Bjössi og skemmtir sér konunglega. — 4. Þrándur smellir af, en hérinn situr sem fastast. ■— Þetta hefur verið feilskot, hvislar Bjössi. — Já, en hefur ])ú nokkurn tíma vitað annað eins, dýrið hreyfir sig ekki við þennan mikla hveli, livæsir Þrándur. — Ég hef heyrt að sumir gamlir liérar séu heyrnarlausir, segir Bjössi, reyndu aftur. — 5. Þrándur skýtur nú hverju skotinu eftir öðru, en allt er við það sama. Hérinn hreyfist aðeins örlítið þcgar Bjössi kippir í handið, sem hann hefur hundið i hérann, en Þrándur tekur ekkert eftir því hvað Bjössi er að bauka, en er allur með liugann við byssuna. — 6. Þrándur hefur nú skotið síðasta skotinu úr byssunni. Þetta hlýtur að vera einhver undrahéri sem ekkert bítur á, segir Bjössi. — En Þrándur er orðinn æstur og segir. Nú fer ég og sæki fleiri skot, en þú bíður á meðan og hefur auga með héranum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.