Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 82

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 82
 Svar til Jónasar: Snæfellsjökull ber höfuð og herðar yfir öil önnur fjöll á Snæfellsnesi (1446 m). Hins vegar er hann ekki ýkja stór uin sig, talinn um 20 fer- kilómetrar að flatarmáli. 'l'ii samanburð- ar má geta þess, að Vatnajökull er 8.400 ferkílómetrar. Jökullinn er viðast hvar nokkuð brattur, en sprungulaus að mestu og greiðfær, að minnsta kosti framan af sumri. Austan í jöklinum ofarlega rís lirítypptur klettastapi upp úr hjarnbreið- unni og kallast Þríhyrningur eða Þrí- liyrningar. Efst uppi á jöklinum eru þrir tindar eða þúfur: Norðurþúfa, Miðþúfa og Vesturþúfa. Kallast þær einu nafni Jök- uljiúfur. Þúfurnar eru bergnibbur, liuld- ar snjó, og er Miðþúfan þeirra bæst og bröttust. Snæfellsjökull Snæfellsjökull er gamalt eldfjall. í jök- ulkollinum er hcljarmikil gígskál, um 200 m djúp, girt snarbröttum íshömrum. Jök- ulþúfurnar eru á harmi gígskálarinnar. Ekki er talið, að gos liafi átt sér stað þarna síðan land byggðist. Fyrst var geng- ið á Snæfellsjökul, svo vitað sé, fyrir rúm- um 200 árum. Nú er oftast gengið á jökul- inn að sunnanverðu, frá Arnarstapa, upp með Stapafelli austanverðu. Gera má ráð fyrir, að gangan upp taki 4—5 tíma, og er þá ekki miðað við það, að liratt sé farið. Víðsýni er mikið af jöklinum 1 góðu skyggni. Miðin kringum Snæfells- nes hafa löngum þótt fiskisæl, enda liafa verstöðvarnar og sjóplássin einatt sett svip sinn á hyggðina og lifið á nesinu. Ketill Larsen Kæra Æska. Ég þakka þér fyrir allar skemmtilegu stund- irnar, sem ég hef átt með þér. Nú langar mig svo mikið að vita eitthvað um leikarann Ketil Larsen. 1. Er hann alveg íslenzkur? 2. Er hann skáld? 3. Hvað hefur liann lært? 4. Hvar hcfur liann leikið, og hver eru uppáhalds hlutverk hans? 5. Hefur hann ekki leikið jólasveina? 6. Vinnur hann eitthvað annað líka? 7. Er hann giftur? 8. Segðu mér allt um hann ef þú getur. Með fyrirfram þökk Anna Jóns, Eyrarbakka. Ketill Larsen er fæddur í Reykjavik 1. september 1934. Móðir hans er íslenzk en faðirinn danskur, en liann var kominn af gamalli, fræg>-1 franskri ætt. Er talið, að Kct- ill sé kominn af 7 þjóðernum- Snemma fór að hera 11 mildu ímyndunarafli lijá hon- um og löngun til að leika og skemmta fólki. Sagði hann stundum heilar sögur af hulúd- fólki, sem bann þóttist þekkja. Svo var það árið 1956, a® liann fór að leika jólasveina, og síðan hafa ekki liðið svo jól, að hann liafi eliki brugðió sér i gervi ýmissa jólasveina. En vinsælastur þeirra er Stúf- ur úr Skálafelli, sem hefur oft komið í heimsókn fyrir jólim t. d. í Vesturver. Veturna 1960—61 og 1961 62 stundaði hann nám við bændaskólann á Hvanneyri, og lék bann þar i mörgum þátt- um og leikritum. Ákvað liann þá að lielga sig leiklistinni í ríkara mæli fram- vegis en hann hafði gert fram að þeim tima. 574
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.