Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 79

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 79
Einn af leikflokkum stúkunnar frá fyrri árum, ásamt kennara sínum. Hópmynd frá fyrri árum stúkunnar. Gæzlumaöur stúkunnar eða varagœzlu- maður, sem verið liefur Jóh. Guðmunds- son fram undir l>etta, liafa á flestum fundum öll þessi ár flutt stutta hugvekju um bindindismál, oft i söguformi, og böm- in jafnan Iilustað með atliygli. Kennar- ar skólans liafa, að ]>vi er ég bezt veit, unnið sitt starf með ljúfu geði að undir- húningi fundanna. Á liverjum fundi mæt- ir fleira og færra af foreldrum barn- anna, er koma til að hlusta á l)að, sem þarna fer fram og fylgjast með starfinu, fer sá hópur fremur stækkandi en liitt. Um leið og ég þakka allar þær ánægju- stundir, sem ég hef notið í st. Pólstjarn- an nr. 126 á liðnum 25 árum, bið ég henni allrar blessunar og langlífis á ókomnum árum, og að starf hennar megi hera sem mestan og beztan árangur í framtiðinni. Jóh. Guðmundeson. Frímerkjaklúbbur ÆSKUNNAR Sherlock HOLMES Nú eru liðin 80 ár frá þvi hin fræga söguhetja Conans Doy- les, Sherlock Holmes, kom fyrst fram i bókmenntaheiminum, ásamt förunaut sínum, Lundúna- lækninum, dr. Watson. Conan Doyle bjó ekki að öllu leyti til sjálfur þessa frægu persónu sína. Fyrirmynd hans var prófessor við háskólann í Edinborg, sem hét dr. Bell. Pró- fessor'þessi var frægur skurð- læknir. Conan Doyle, sem líka var læknir, hafði oft aðstoðað dr. Bell við læknisaðgerðir. Þegar prófessorinn tók á móti sjúklingum, gat hann til dæmis átt það til að segja: — Þér hafið verið i herþjón- ustu? — Já. — Þér hafið nýlega verið sendur heim? — Já. — Þér eruð Skoti? — Já. — Þér voruð liðsforingi í hernum? — Já. — Þér hafið verið í Indandi? — Já. Þegar sjúklingurinn var far- inn, spurði Conan Doyle, á sama hátt og dr. Watson, hvernig dr. Bell hefði getað vitað það. — Það er mjög auðvelt. Mað- urinn ber sig hermannlega og tekur ekki ofan, þegar hann heilsar. Það er siður úr her- þjónustunni. Hann er ekki bú- inn að taka upp borgaralegar venjur, það er tákn þess, að hann sé nýkominn heim. Hann Þann 4. október hélt svo klúbburinn annan stóra fund sinn á Frikirkjuvegi 11. Nú mætti að visu ekki nema helmingur þess, sem mætt liafði á 1. fundinum, en samt var þetta allálitlegur hópur. Finnbogi afgreiðslumaður sagði okkur sögu. Grímur rit- stjóri sagði nokkur orð. Sig- mundur Kr. Ágústsson kom í heimsókn og Frímerkjahúsið og Frimerkjamiðstöðin sendu verðlaun til að keppa um á staðnum. Sigurður H. Þorsteinsson liafði nóg að gera við að út- býta verðlaunum fyrir rétt svör við spurningum lians um ýmislegt varðandi þau fri- merki, sem hann sýndi okkur myndir af. Aðeins 3 spurn- ingum varð ósvarað. hefur skozkar áherzlur, augna- ráð hans bendir til, að hann sé vanur að skipa fyrir. Hann hefur sama veiklulega útlitið og þeir, sem hafa verið í Indlandi. Ég er enginn töframaður, en ég tek eftir. Þá var 10. Dagur frímerkis- ins haldinn réttum mánuði seinna. I>á var gefið út sér- stakt umslag til að minnast þess, að þetta var í 10. sinn, sem liann var lialdinn. Gat að líta 9 stimpla á því, frá upp- hafi, en sá 10. kom á umslag- ið og frímerkið, sem á var limt. Þá var ennfremur sýndur Dagur frimerkisins og fri- merkjasafn í Morgunblaðs- glugganum. Það er alveg óþarfi fyrir þig að koma hingað, þvi ég hef óskað mér lifandi hests í jóla- gjöf. 571
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.