Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 89

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 89
352. Dag nokkurn greip mig mikil löngun til að bragða reglulega góða hérasteik. Ég reið af stað og tíkin mín dygga, hún Týra, fylgdi mér. Mamman: Hvað er að sjá þig, Jói minn, því ertu kominn í indíánabúninginn ? Jói: Er það bara pabbi, sem má vera öðruvisi klæddur á jólakvöldið? TIL KAUPENDA ÆSKUNNAR: 354. Þó að Týra væri hvolpafull, þaut hún af stað eins og elding á eftir héranum. Og hesturinn lét ekki sitt eftir liggja og lét hvorki skurði né limgirðingar aftra sér. HO, HO! FolaldiS á myndinni fæddist í s.l. maímánuSi á Flóanum, en ungfrúin, sem á því „situr", er fædd í Reykjavík fyrir 7 árum. Þótt aldursmunurinn sé nokkur er sameiginlegt meS báSum, aS ferSaáætlunin og framtíSin eru óráSnar. (Ljósm. Unnur). 353. Eftir tæplega fimmtán mínútna reið kom ég allt í einu auga á héra, sem mér sýndist vera óvenjulega stór. ho. i-open 355. Þegar eltingaleikurinn stóð sem hæst, hentist hérinn, sem virtist óþreytandi, þvert yfir þjóðveginn. 356. f sömu andránni bar að hestvagn, sem tvær fallegar konur sátu í. Útilokað var, að ég gæti stöðvað hestinn með svo skjótum hætti, að hægt væri að komast hjá árekstri. Gerið bókapantanir sem allra fyrst, svo afgreiðslu sé örugg- lega lökið fyrir jól. Nú þegar eru uppseldar bæk- ur auglýstar í bókalista, sem út kom með 10. tölublaði: KÓNGSDÓTTIRIN FAGRA °9 [ RÖKKURRÓ. Jólaleikur Framh. af bls. 543. GÁTUR. Framh. af bls. 579. Svör: 1. Klukkan. 2. Með því að snúa henni við 999. 3. Lásinn. 4. 29. febrúar. 5. Sígarettur og vindlar. 6. Æðarnar. 7. Hraun. 8. í örkinni hans Nóa. 9. Eitt steinsnar. 10. Nál. 50 * Nú varstu heldur óheppinn. Jólasveinabarnið hefur misst snuðið sitt og orgar af öllum kröftum. Þú verður að finna það og bíður þangað til upp kemur 2, 3 eða 4. 55 * óli jólasveinn hefur náð í hreindýrið, sem jólasveina- pabbi týndi. Þú mátt færa þig á nr. 60. 61 Vondi jólasveinninn er að stríða börnunum og veltir um snjókarlinum þeirra. Þú bíður eina umferð. 66 * Nú hafa jólasveinarnir gleymt sér við sjónvarpið, og þú bíður þangað til upp kemur 1 á teningnum. 71 * Nú á að fara að dansa I kringum jólatréð, og allir eiga að flýta sér að verða tilbúnir. Þú værð aukakast. 581
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.