Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 66

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 66
JOLA- MATUR 1. réttur: Brauðkollur m/laxi í oiíusósu. 2. réttur: Hænsni með ananas- salati, rauðkáli og fleiru. 3. réttur: Rísgrjónaábætir m/ möndlu. Seinna um kvöldið: kaffi og smákökur. Brauðkollur 500 g hveiti 250 g smjörlíki 2 dl vatn Aðferð: 1. Sigtið hveitið á borðið. 2. Myljið smjörlíkið iauslega saman við hveitið. 3. Vætið í með vatninu og linoðið deigið fljótt saman. 4. Geymið deigið á köldum stað til næsta dags. 5. Skiptið deiginu i 4 hluta, án þess að hnoða ])að upp aftur, og fletjið ]>að út fremur þykkt. 6. Rennið mótinu undir deig- ið og skerið í kringum ]>að þannig, að mótið klæðist að innan með deiginu. 7. Lcggið afgangana af deig- inu saman og hrciðið þá út, án þess fyrst að linoða þá upp, og látið þá einnig i mót. 8. Fyllið hvert mót með mat- arbaunum. (Það er gcrt til þess að deigið haldi sér i mótinu). 9. Látið mótið í 200 gráða heitan ofn og bakið í 10— 15 mín. 10. Losið mótið og takið haun- irnar strax úr því (Baun- irnar er hægt að nota tvisvar, en fleygið þeim svo). 11. Raðið brauðkollunum á hakka og fvllið ]>ær með laxi og sósu, sem hér kem- ur á eftir. 2 dl majonese 2% dl þeyttur rjómi 1 tsk. ensk sósa eða H.P. sósa 2-3 msk. sýrðar gúrkur og rauðrófur 2-3 laxstykki eða einhver annar góður fiskur Harðsoðin egg og sýrð- ar gúrkusneiðar. 1. Látið brauðkollurnar hálf- ar af soðnum fiski eða laxi. 2. Blandið saman majoncse, kryddi, grænmeti og þeytt- um rjóma. 3. Hellið þessari sósu yfir fiskinn í brauðkollunum. 4. Skerið eggin í 4 hluta og látið einn hluta á hverja hrauðkollu ásamt gúrku- sneið. Hænsni 1. Sjóðið hænsnin í 2—3 klst. (fer eftir aldri þeirra) eða þar til þau eru meyr. Haf- ið salt og lárviðarlauf í vatninu. 2. Takið öll beinin úr kjöt- inu nema lærbeinin. 3. Raðið öllu i eldfast mót eða i skúffu. Látið smjör- hita á kjötið hér og þar ásamt salti og pipar. Bak- ið í 225°C lieitum ofni i 15—20 min. 4. Búið til sósu úr 3—4 dl af soði og 2—3 msk. af hvciti og blandið hana eftir smekk með rjóma, kjöt- krafti, sveppum og kryddi. 5. Berið kjötið frám i mót- inu eða í skúffunni og sós- una í könnu. 0. Hafið einnig með þessu soðnar kartöflur, rauðkál og ananassalat með gul- rófum. Ath.: Hafið liverja tegund i sér- íláti og haldið matnum heitum í ofni, ef hann þarf að bíða. Ef ekki cru lok á ilátunum, þá notið málmpapp- ir. Salatiö 300 g liráar gulrófur % dós ananas Þvoið, afhýðið og rifið róf- urnar, hrytjið ananasinn sam- an við. Hellið svo öllum saf- anum yfir. Rísgrjónaábætir meÖ möndlu 6 dl mjóik % tsk. salt 2 bananar 1 mandla 2% dl þeyttur rjómi 1 dl rísgrjón 2 msk. rúsínur 1 epli 1 msk. sykur 1. Sjóðið grjónin i mjólkinni i 30 min. 2. Blandið salti i grautinn og kælið hann. 3. Sneiðið banana og epii ' bita og blandið þeim 1 grautinn ásamt þeyttuni rjómanum, möndlunni ofi sykri. 4. Skammtið í ábætisskálar- Ef vili má taka frá rjóma og sprauta á hverja skál- Sá heppni fær möndluna og hreppir þá möndlugjöfina- Smákökur Hér á eftir koma 10 tegund- ir af smákökum. Það er auð- vitað ekki ætlunin, að nokkurt hcimili baki 10 tegundir fyr'r hver jól, heldur að liægt sé að vclja á milli tegunda. Fjórar gerðir af kökum er hámark, en sjálfsagt er að liafa þær ólík- ar liver annarri. Deigið í alla* þessar kökur er linoðað. I’*r eru bakaðar í miðjum ofni við 200—225°C í 6—8 minútur. 558
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.