Æskan

Volume

Æskan - 01.11.1969, Page 66

Æskan - 01.11.1969, Page 66
JOLA- MATUR 1. réttur: Brauðkollur m/laxi í oiíusósu. 2. réttur: Hænsni með ananas- salati, rauðkáli og fleiru. 3. réttur: Rísgrjónaábætir m/ möndlu. Seinna um kvöldið: kaffi og smákökur. Brauðkollur 500 g hveiti 250 g smjörlíki 2 dl vatn Aðferð: 1. Sigtið hveitið á borðið. 2. Myljið smjörlíkið iauslega saman við hveitið. 3. Vætið í með vatninu og linoðið deigið fljótt saman. 4. Geymið deigið á köldum stað til næsta dags. 5. Skiptið deiginu i 4 hluta, án þess að hnoða ])að upp aftur, og fletjið ]>að út fremur þykkt. 6. Rennið mótinu undir deig- ið og skerið í kringum ]>að þannig, að mótið klæðist að innan með deiginu. 7. Lcggið afgangana af deig- inu saman og hrciðið þá út, án þess fyrst að linoða þá upp, og látið þá einnig i mót. 8. Fyllið hvert mót með mat- arbaunum. (Það er gcrt til þess að deigið haldi sér i mótinu). 9. Látið mótið í 200 gráða heitan ofn og bakið í 10— 15 mín. 10. Losið mótið og takið haun- irnar strax úr því (Baun- irnar er hægt að nota tvisvar, en fleygið þeim svo). 11. Raðið brauðkollunum á hakka og fvllið ]>ær með laxi og sósu, sem hér kem- ur á eftir. 2 dl majonese 2% dl þeyttur rjómi 1 tsk. ensk sósa eða H.P. sósa 2-3 msk. sýrðar gúrkur og rauðrófur 2-3 laxstykki eða einhver annar góður fiskur Harðsoðin egg og sýrð- ar gúrkusneiðar. 1. Látið brauðkollurnar hálf- ar af soðnum fiski eða laxi. 2. Blandið saman majoncse, kryddi, grænmeti og þeytt- um rjóma. 3. Hellið þessari sósu yfir fiskinn í brauðkollunum. 4. Skerið eggin í 4 hluta og látið einn hluta á hverja hrauðkollu ásamt gúrku- sneið. Hænsni 1. Sjóðið hænsnin í 2—3 klst. (fer eftir aldri þeirra) eða þar til þau eru meyr. Haf- ið salt og lárviðarlauf í vatninu. 2. Takið öll beinin úr kjöt- inu nema lærbeinin. 3. Raðið öllu i eldfast mót eða i skúffu. Látið smjör- hita á kjötið hér og þar ásamt salti og pipar. Bak- ið í 225°C lieitum ofni i 15—20 min. 4. Búið til sósu úr 3—4 dl af soði og 2—3 msk. af hvciti og blandið hana eftir smekk með rjóma, kjöt- krafti, sveppum og kryddi. 5. Berið kjötið frám i mót- inu eða í skúffunni og sós- una í könnu. 0. Hafið einnig með þessu soðnar kartöflur, rauðkál og ananassalat með gul- rófum. Ath.: Hafið liverja tegund i sér- íláti og haldið matnum heitum í ofni, ef hann þarf að bíða. Ef ekki cru lok á ilátunum, þá notið málmpapp- ir. Salatiö 300 g liráar gulrófur % dós ananas Þvoið, afhýðið og rifið róf- urnar, hrytjið ananasinn sam- an við. Hellið svo öllum saf- anum yfir. Rísgrjónaábætir meÖ möndlu 6 dl mjóik % tsk. salt 2 bananar 1 mandla 2% dl þeyttur rjómi 1 dl rísgrjón 2 msk. rúsínur 1 epli 1 msk. sykur 1. Sjóðið grjónin i mjólkinni i 30 min. 2. Blandið salti i grautinn og kælið hann. 3. Sneiðið banana og epii ' bita og blandið þeim 1 grautinn ásamt þeyttuni rjómanum, möndlunni ofi sykri. 4. Skammtið í ábætisskálar- Ef vili má taka frá rjóma og sprauta á hverja skál- Sá heppni fær möndluna og hreppir þá möndlugjöfina- Smákökur Hér á eftir koma 10 tegund- ir af smákökum. Það er auð- vitað ekki ætlunin, að nokkurt hcimili baki 10 tegundir fyr'r hver jól, heldur að liægt sé að vclja á milli tegunda. Fjórar gerðir af kökum er hámark, en sjálfsagt er að liafa þær ólík- ar liver annarri. Deigið í alla* þessar kökur er linoðað. I’*r eru bakaðar í miðjum ofni við 200—225°C í 6—8 minútur. 558

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.