Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 97

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 97
á miðju gólfi. Nú fer liann að ganga um meðal manna og segir: „Gefðu mér pláss.“ — En svarið er ávallt hið sama: „Farðu til ]>ess næsta.“ Meðan húsgangurinn cr að þessu rápi milli manna hefur liann þó fulla gát á öllu, þvi að liornamcnnirnir eru sifellt að reyna að skipta um horn, og ef húsganginum heppnast að komast i eitthvert hornið, meðan skiptingar fara fram, verður sá, er ]>ar var áður, að ger- ast húsgangur. Fagur fiskur í sjó Tveir leika og sitja hvor móti öðrum • Annar réttir fram annan lófann, en hinn strýkur yfir hann með flatri hendi, hæg- um strokum og mælir fram þessa þulu: Fagur fiskur i sjó brettist upp á halanum með rauða kúlu á maganum. Anda — Vanda Gættu þinna handa. Vingur — slyngur, vara þína fingur, fetta — bretta — svo skal högg á detta! Við síðasta orðið reynir sá, er fer með þuluna, að slá á lófa mótleikara síns, en hann reynir aftur á móti að kippa að sér hendinni á réttu augnabliki. Blásið á fjöðrina Leikendur sitja í hring umhverfis horð. í upphafi leiksins er eitthvað fislétt lagt á iniðju borðsins, t. d. fjöður eða hóm- ullarhnoðri. Leikurinn er fólginn í því, að hver einstakur reynir að hlása fjöðr- inni á cinhvern annan en jafnframt varast það, að aðrir geti blásið henni á sig. — Sá er úr leik, sem fjöðrin festist við. BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS Laugavegl 103 — Sími 2 44 25. KÖLDU Koval ,ou ai búðingarnir ERU BRAGÐGÓÐIR MATREIB8LAN AUÐVELD Fjórar bragðtegundir: 8<lkkulaðl VaniUu KinntUn Hinéknija Ttl afllu I Oaatua matvðruTarxiunum tondan». 589
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.