Æskan - 01.11.1969, Side 97
á miðju gólfi. Nú fer liann að ganga um
meðal manna og segir: „Gefðu mér pláss.“
— En svarið er ávallt hið sama: „Farðu
til ]>ess næsta.“ Meðan húsgangurinn cr
að þessu rápi milli manna hefur liann þó
fulla gát á öllu, þvi að liornamcnnirnir
eru sifellt að reyna að skipta um horn,
og ef húsganginum heppnast að komast
i eitthvert hornið, meðan skiptingar fara
fram, verður sá, er ]>ar var áður, að ger-
ast húsgangur.
Fagur fiskur í sjó
Tveir leika og sitja hvor móti öðrum
• Annar réttir fram annan lófann, en hinn
strýkur yfir hann með flatri hendi, hæg-
um strokum og mælir fram þessa þulu:
Fagur fiskur i sjó
brettist upp á halanum
með rauða kúlu á maganum.
Anda — Vanda
Gættu þinna handa.
Vingur — slyngur,
vara þína fingur,
fetta — bretta —
svo skal högg á detta!
Við síðasta orðið reynir sá, er fer með
þuluna, að slá á lófa mótleikara síns, en
hann reynir aftur á móti að kippa að
sér hendinni á réttu augnabliki.
Blásið á fjöðrina
Leikendur sitja í hring umhverfis horð.
í upphafi leiksins er eitthvað fislétt lagt
á iniðju borðsins, t. d. fjöður eða hóm-
ullarhnoðri. Leikurinn er fólginn í því,
að hver einstakur reynir að hlása fjöðr-
inni á cinhvern annan en jafnframt varast
það, að aðrir geti blásið henni á sig. —
Sá er úr leik, sem fjöðrin festist við.
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Laugavegl 103 — Sími 2 44 25.
KÖLDU
Koval
,ou ai búðingarnir
ERU BRAGÐGÓÐIR
MATREIB8LAN AUÐVELD
Fjórar bragðtegundir:
8<lkkulaðl
VaniUu
KinntUn
Hinéknija
Ttl afllu I Oaatua
matvðruTarxiunum
tondan».
589