Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 30

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 30
Hótel Bifröst. Samvinnuverksmiöjurnar á Akureyri- Ný spurningaþraut í ársbyrjun 1970 í tilefni af 70 ára afmæli barna- og unglingablaðsins ÆSKUNN- AR efna blaðið og Klúbbarnir ÖRUGGUR AKSTUR sameigin- lega til nýrrar spurningaþrautar varðandi umferðarmál á meðal yngri lesendanna. Umferðarvandamálin eru þegar mikil og margþætt meðal flestra þjóða, og má búast við því, að þau fari frekar vaxandi en minnkandi hérlendis, eftir því sem fram líða stundir. Það er þess vegna brýn nauðsyn, að sem allra flestir, og þá einkum æska landsins, láti þessi mál alls almennings til sín taka og hafi já- kvæð afskipti af þeim. Á þetta ekki aðeins við um þá, sem stjórna vélknúnum ökutækjum, heldur einnig aðra vegfarendur svo sem hjólreiðamenn og fótgangandi vegfarendur. Allir eiga einhvern hlut að umferðinni — ýmist beinan eða óbeinan — og þar með því öryggi eða öryggisleysi, sem hún hefur upp á að bjóða. Spurningarnar, sem lagðar verða fyrir til úrlausnar, snerta all- ar umferðaröryggismál með einhverjum hætti. Þær verða 30 að tölu og munu birtast í 3 fyrstu blöðunum eftir áramót, jan.-, febr.- og marz-blöðum. Veitt verða 5 verðlaun fyrir rétt svör við öllum spurningunum. Úr réttum svörum verður dregið um verðlaunin, en þau verða þessi: 1. verðlaun: Vandað reiðhjól af gerðinni DBS, — norskt. 2. verðlaun: Tvö 10 daga námskeið við sumaríþrótta- skólann að Leirá. 3., 4. og 5. verðlaun: NORDPOL-kuldaúlpa og alklæðnaður frá samvinnuverksmiðjunum á Akureyri: HEKLU, GEFJUN og IÐUNNI. Auk framantalinna verðlauna verður verðlaunahöfunum öllum boðið í ferðalag innanlands, hverjum frá sínu heimili, og verða helztu áfangastaðirnir Aðalskrifstofa SAMVINNUTRYGGINGA í Reykjavík, Sumaríþróttaskólinn að Leirá, Hótel Bifröst og sam- vinnuverksmiðjurnar á Akureyri. Fer verðlaunaafhendingin fram í sambandi við ferðalagið. Sérhver lesandi ÆSKUNNAR allt að 15 ára aldri hefur rétt til þess að taka þátt í spurningaþrautinni og tryggja sér þar með að- ild að möguleika til verðlauna. Aðalskrifstofa Samvinnutrygginga í Reykjavik. 522 íþróttaskólinn að Leirá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.