Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 22

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 22
Ný kvjkmynd L1N9 (nngsokkur Við skýrðum nýlega frá því hér í blaðinu, að sænska sjónvarpið væri farið að sýna í framhaldsþáttum nýja kvikmynd fyrir börn, sem gerð er eftir hinni frægu sögu Astrid Lindgren, Lína langsokkur. Saga þessi hefur nú komið út í 21 landi og alls staðar hlotið mikið lof barna og unglinga. Aðalhlutverkið í kvikmyndinni, Lína sjálf, er leikið af 10 ára gamalli sænskri telpu. Inger Nilsson, sem var valin í hlutverkið úr hópi 8000 umsækjenda. Inger er dóttir blaðamanns og hún a tvo bræður, annar þeirra, sem er 13 ára, leikur einnig í myndinni, en hinn yngri, sem er aðeins sex ára, hefur enn ekki fengið hlutverk. Framleiðandi mynda- flokksins er Olle Helbom, sem tók myndina Saltkrák- una, er sýnd var í íslenzka sjónvarpinu. Vonandi fa íslenzk börn að sjá þessa bráðskemmtilegu kvikmynd í sjónvarpinu hér. — Hvað þótti ömmu be/.t? Það hét svo skrýtnu naíni. Hann hatði einu sinni bragðað á því hjá henni, og þá hafði hún sagt, að þetta væri nú uppáhaldsmaturinn sinn, hún l'engi hann bara svo alltof sjaldan. — Já, nú mundi hann það. Þetta voru ábrystir. — Guð hlaut að eiga nógar ábryst- ir handa ömmu, að minnsta kosti á jólunum — og rauðan kjól og gull- skó, svo að hún yrði fín og íalleg, fínni en allir í himnaríki. — Og höll úr hvítum steini — glitrandi vagn að aka í — og garð, fullan af rósum. — Og hann ætlaði líka að biðja Guð að gefa henni rúm, svo mjúkt, að hún gæti sofið, þó að gigtin kveldi hana. — Þegar hér var komið, slitnaði hugs- anaþráður Jóa litla. Klukkurnar hringdu til útfarar. Hann tók upp blaðapakkann og strauk sér um nefið með erminni. Um leið og hann hélt niður tröpp- urnar straukst eitthvað undur mjókt og hlýtt um vanga hans. — Það er bara gusturinn, hugsaði Jói og flýtti sér burt. Hann sá ekki, að það var hún amma hans gamla, sem strauk hon- um blítt um kinnina í kveðjuskym um leið og hún sveif með engilver' unni fögru áleiðis til himinhæða, þal sem hennar biðu allar gjafirnar hans Jóa litla. Guðrún Jacobsen. 514
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.