Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 61

Æskan - 01.11.1969, Blaðsíða 61
verður auðvelt, l>egar margir leggja hönd á plóginn. Næsta landsmót íslenzkra ungtemplara verður eftir tvö ár. Nú þegar eru ung- templarar farnir að liugleiða, hvar hent- ugt sé að haida það mót. f framtiðinni er fyrirhugað að lialda landsmót annað hvert ár og helzt, að ]>að verði haldið á þeim stað, þar sem ung- templarafélag er starfandi. Þá fengju ung- templarar ]>ess staðar skemmtilegt verk- efni að vinna að, og fátt er betra en að leyfa unglingunum sjálfum að vinna að því, sem þeim er kærast. Á ])essu vill oft verða mikill misbrestur og ekki sízt lijá æskulýðsráðum borgar og hæja hér á landi. Sumarmál. Nokkur hluti af tjaldbúðum þátttakenda á mótinu, en þeir voru um 350. fslenzkir ungtemplarar liafa gefið út blað, Sumarmái, frá stofnun sambandsins 24. apríl 1958. Allt fram til ársins 1907 þótti blaðið ekki spennandi lestrarefni; þar var hclzt að finna skýrslu stjórnar eða annað likt því, og sjaldan kom meira en eitt blað út á ári. Á þessu er orðin mikil breyting. Með útkomu 13. tölublaðsins, sem kom út 1907, var brotið nýtt blað í sögu Sum- armála. f inngangi blaðsins segir m. a.: „Þetta blað, sem nú kemur út á fyrsta landsmótinu, er auk þess að vera mótsskrá o. f 1., ætlað sem uppliaf að aukinni út- gáfu Sumarmála, þannig að biaðið geti komið út a. m. k. þrisvar á ári.“ Nú tveimur árum seinna cr ])etta raunveru- leiki, og koma þá kjörorðin frá ung- templaradeginum 1904 mér i liug: „Ekki orð, heldur athafnir." Auk þess að blaðið kemur nú oftar út en áður, þá hefur það stækkað mikið og flytur efni sem allir hafa gaman af. f hlaðinu eru nokkrir fastir þættir, t. d. Frá formanni ÍUT. Þar ritar formaðurinn nokkur livatningar- og um leið umhugsunarverð orð til sinna fc- laga. Einnig má nefna þættina Hver er ungtemplarinn? (Kynning á ungtemplur- um), íþróttir, en þar segir frá því helzta á sviði íþrótta innan ungtemplarahreyf- ingarinnar, og að lokum má nefna þá blað- síðu, cr ber yfirskriftina Fréttir o. f 1., en þar er sagt frá þvi, sem fréttnæmast þyk- ir innanlands og erlendis. Einnig er það nýmæli að láta ungtemplarafélögin sjálf sjá um útgáfuna að einhverju leyti, og er ]>á það ungtemplarafélag, sem sér um útgáfuna, kynnt i blaðinu um leið. Margt fleira cfni er í blaðinu, en hezt verður þvi lýst með orðum fyrrverandi formanns samtakanna, Einars Hannessonar: „Óliætt er að segja, að útgáfa Sumarmála sé orð- in skrautfjöður i liatti fUT,“ og síðar: „Áfram á sömu braut!“ og undir þessi orð taka allir ungtemplarar. Halldór Jónsson form. utf. Funnar, Akureyri. Gleymni drengurinn Nonni litli var óstýrilátur drengur. Hann var ósköp gleyminn. í hvert sinn, er liann fór á fætur á morgnana, varð hann að ieita að fötunum sín- um, hókum og minnisblöðum, og aidrei gat hann sjálfur fundið það fyrr en móðir hans hjálpaði lionum. Þess vcgna kom hann alltaf of seint i skól- ann og varð að sitja að liurð- arbaki i kennslustofunni. „Hvað á ég að gcra, svo ég verði ekki alltaf of seinn?“ hugsaði hann með sjálfum sér. Einu sinni, er liann ætlaði að fara að sofa, tók hann sér blað og skrifaði: „Fötin mín eru á stólnum, skórnir undir stólnum, minnisblöðin i bók- inni, hókin i bakpokanum, bak- pokinn undir skrifborðinu, skrifborðið í herherginu og ég sjálfur í rúminu." Minnisblað- ið lét l)ann undir koddann sinn. Er iiann vaknaði um morg- uninn, hljóp liann strax fram úr, tók blaðið og las glaður: „Fötin min eru á stólnum," já, það er rétt, „skórnir mínir undir stólnum,“ það er satt, „vinnublöðin min i bókinni," gott, „bókin mín i bakpokan- um,“ getur verið, „bakpokinn undir skrifborðinu,“ ágætt, „skrifborðið í herbergi mínu,“ rétt, „og ég sjálfur i rúminu.“ Nonni opnar nú vel augun og starir á rúmið, en það var enginn í því! „Guð minn góð- ur,“ lirópaði nú Nonni litli undrandi, „livar er ég sjálfur?" K. G. sneri úr esperanto. Tannbursti Maður nokkur kom inn i lireinlætisvöruverzlun og bað um tannbursta. Afgreiðslumað- urinn rétti lionum tvo, annan mjúkan, en liinn liarðan, en viðskiptavinurinn gat ekki ráð- ið við sig, livorn liann ætti að kaupa lieldur. „Farið með l)áða,“ mælti af- greiðslumaðurinn. og skilið þeim, scm þér viljið síður.“ Viðskiptavinurinn varð dálít- ið undrandi, og gerði þetta þó og næsta dag kom liann og skilaði mjúka burstanum aftur. „Jæja, svo að þér viljið liinn heldur,“ sagði afgreiðslumað- urinn. „Enn livað það er ein- kennilcgt. Þér eru tiundi mað- urinn, sem skilar þessum.“ 553
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.