Æskan - 01.11.1969, Qupperneq 61
verður auðvelt, l>egar margir leggja hönd
á plóginn.
Næsta landsmót íslenzkra ungtemplara
verður eftir tvö ár. Nú þegar eru ung-
templarar farnir að liugleiða, hvar hent-
ugt sé að haida það mót.
f framtiðinni er fyrirhugað að lialda
landsmót annað hvert ár og helzt, að ]>að
verði haldið á þeim stað, þar sem ung-
templarafélag er starfandi. Þá fengju ung-
templarar ]>ess staðar skemmtilegt verk-
efni að vinna að, og fátt er betra en að
leyfa unglingunum sjálfum að vinna að
því, sem þeim er kærast. Á ])essu vill oft
verða mikill misbrestur og ekki sízt lijá
æskulýðsráðum borgar og hæja hér á
landi.
Sumarmál.
Nokkur hluti af tjaldbúðum þátttakenda á mótinu, en þeir voru um 350.
fslenzkir ungtemplarar liafa gefið út
blað, Sumarmái, frá stofnun sambandsins
24. apríl 1958.
Allt fram til ársins 1907 þótti blaðið
ekki spennandi lestrarefni; þar var hclzt
að finna skýrslu stjórnar eða annað likt
því, og sjaldan kom meira en eitt blað
út á ári. Á þessu er orðin mikil breyting.
Með útkomu 13. tölublaðsins, sem kom
út 1907, var brotið nýtt blað í sögu Sum-
armála. f inngangi blaðsins segir m. a.:
„Þetta blað, sem nú kemur út á fyrsta
landsmótinu, er auk þess að vera mótsskrá
o. f 1., ætlað sem uppliaf að aukinni út-
gáfu Sumarmála, þannig að biaðið geti
komið út a. m. k. þrisvar á ári.“ Nú
tveimur árum seinna cr ])etta raunveru-
leiki, og koma þá kjörorðin frá ung-
templaradeginum 1904 mér i liug: „Ekki
orð, heldur athafnir." Auk þess að blaðið
kemur nú oftar út en áður, þá hefur það
stækkað mikið og flytur efni sem allir
hafa gaman af. f hlaðinu eru nokkrir
fastir þættir, t. d. Frá formanni ÍUT. Þar
ritar formaðurinn nokkur livatningar- og
um leið umhugsunarverð orð til sinna fc-
laga. Einnig má nefna þættina Hver er
ungtemplarinn? (Kynning á ungtemplur-
um), íþróttir, en þar segir frá því helzta
á sviði íþrótta innan ungtemplarahreyf-
ingarinnar, og að lokum má nefna þá blað-
síðu, cr ber yfirskriftina Fréttir o. f 1., en
þar er sagt frá þvi, sem fréttnæmast þyk-
ir innanlands og erlendis. Einnig er það
nýmæli að láta ungtemplarafélögin sjálf
sjá um útgáfuna að einhverju leyti, og
er ]>á það ungtemplarafélag, sem sér um
útgáfuna, kynnt i blaðinu um leið. Margt
fleira cfni er í blaðinu, en hezt verður þvi
lýst með orðum fyrrverandi formanns
samtakanna, Einars Hannessonar: „Óliætt
er að segja, að útgáfa Sumarmála sé orð-
in skrautfjöður i liatti fUT,“ og síðar:
„Áfram á sömu braut!“ og undir þessi orð
taka allir ungtemplarar.
Halldór Jónsson
form. utf. Funnar, Akureyri.
Gleymni
drengurinn
Nonni litli var óstýrilátur
drengur. Hann var ósköp
gleyminn. í hvert sinn, er liann
fór á fætur á morgnana, varð
hann að ieita að fötunum sín-
um, hókum og minnisblöðum,
og aidrei gat hann sjálfur
fundið það fyrr en móðir hans
hjálpaði lionum. Þess vcgna
kom hann alltaf of seint i skól-
ann og varð að sitja að liurð-
arbaki i kennslustofunni.
„Hvað á ég að gcra, svo ég
verði ekki alltaf of seinn?“
hugsaði hann með sjálfum sér.
Einu sinni, er liann ætlaði
að fara að sofa, tók hann sér
blað og skrifaði: „Fötin mín
eru á stólnum, skórnir undir
stólnum, minnisblöðin i bók-
inni, hókin i bakpokanum, bak-
pokinn undir skrifborðinu,
skrifborðið í herherginu og ég
sjálfur í rúminu." Minnisblað-
ið lét l)ann undir koddann
sinn.
Er iiann vaknaði um morg-
uninn, hljóp liann strax fram
úr, tók blaðið og las glaður:
„Fötin min eru á stólnum," já,
það er rétt, „skórnir mínir
undir stólnum,“ það er satt,
„vinnublöðin min i bókinni,"
gott, „bókin mín i bakpokan-
um,“ getur verið, „bakpokinn
undir skrifborðinu,“ ágætt,
„skrifborðið í herbergi mínu,“
rétt, „og ég sjálfur i rúminu.“
Nonni opnar nú vel augun
og starir á rúmið, en það var
enginn í því! „Guð minn góð-
ur,“ lirópaði nú Nonni litli
undrandi, „livar er ég sjálfur?"
K. G. sneri úr esperanto.
Tannbursti
Maður nokkur kom inn i
lireinlætisvöruverzlun og bað
um tannbursta. Afgreiðslumað-
urinn rétti lionum tvo, annan
mjúkan, en liinn liarðan, en
viðskiptavinurinn gat ekki ráð-
ið við sig, livorn liann ætti að
kaupa lieldur.
„Farið með l)áða,“ mælti af-
greiðslumaðurinn. og skilið
þeim, scm þér viljið síður.“
Viðskiptavinurinn varð dálít-
ið undrandi, og gerði þetta þó
og næsta dag kom liann og
skilaði mjúka burstanum aftur.
„Jæja, svo að þér viljið liinn
heldur,“ sagði afgreiðslumað-
urinn. „Enn livað það er ein-
kennilcgt. Þér eru tiundi mað-
urinn, sem skilar þessum.“
553