Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1969, Side 89

Æskan - 01.11.1969, Side 89
352. Dag nokkurn greip mig mikil löngun til að bragða reglulega góða hérasteik. Ég reið af stað og tíkin mín dygga, hún Týra, fylgdi mér. Mamman: Hvað er að sjá þig, Jói minn, því ertu kominn í indíánabúninginn ? Jói: Er það bara pabbi, sem má vera öðruvisi klæddur á jólakvöldið? TIL KAUPENDA ÆSKUNNAR: 354. Þó að Týra væri hvolpafull, þaut hún af stað eins og elding á eftir héranum. Og hesturinn lét ekki sitt eftir liggja og lét hvorki skurði né limgirðingar aftra sér. HO, HO! FolaldiS á myndinni fæddist í s.l. maímánuSi á Flóanum, en ungfrúin, sem á því „situr", er fædd í Reykjavík fyrir 7 árum. Þótt aldursmunurinn sé nokkur er sameiginlegt meS báSum, aS ferSaáætlunin og framtíSin eru óráSnar. (Ljósm. Unnur). 353. Eftir tæplega fimmtán mínútna reið kom ég allt í einu auga á héra, sem mér sýndist vera óvenjulega stór. ho. i-open 355. Þegar eltingaleikurinn stóð sem hæst, hentist hérinn, sem virtist óþreytandi, þvert yfir þjóðveginn. 356. f sömu andránni bar að hestvagn, sem tvær fallegar konur sátu í. Útilokað var, að ég gæti stöðvað hestinn með svo skjótum hætti, að hægt væri að komast hjá árekstri. Gerið bókapantanir sem allra fyrst, svo afgreiðslu sé örugg- lega lökið fyrir jól. Nú þegar eru uppseldar bæk- ur auglýstar í bókalista, sem út kom með 10. tölublaði: KÓNGSDÓTTIRIN FAGRA °9 [ RÖKKURRÓ. Jólaleikur Framh. af bls. 543. GÁTUR. Framh. af bls. 579. Svör: 1. Klukkan. 2. Með því að snúa henni við 999. 3. Lásinn. 4. 29. febrúar. 5. Sígarettur og vindlar. 6. Æðarnar. 7. Hraun. 8. í örkinni hans Nóa. 9. Eitt steinsnar. 10. Nál. 50 * Nú varstu heldur óheppinn. Jólasveinabarnið hefur misst snuðið sitt og orgar af öllum kröftum. Þú verður að finna það og bíður þangað til upp kemur 2, 3 eða 4. 55 * óli jólasveinn hefur náð í hreindýrið, sem jólasveina- pabbi týndi. Þú mátt færa þig á nr. 60. 61 Vondi jólasveinninn er að stríða börnunum og veltir um snjókarlinum þeirra. Þú bíður eina umferð. 66 * Nú hafa jólasveinarnir gleymt sér við sjónvarpið, og þú bíður þangað til upp kemur 1 á teningnum. 71 * Nú á að fara að dansa I kringum jólatréð, og allir eiga að flýta sér að verða tilbúnir. Þú værð aukakast. 581

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.