Æskan

Årgang

Æskan - 01.11.1969, Side 79

Æskan - 01.11.1969, Side 79
Einn af leikflokkum stúkunnar frá fyrri árum, ásamt kennara sínum. Hópmynd frá fyrri árum stúkunnar. Gæzlumaöur stúkunnar eða varagœzlu- maður, sem verið liefur Jóh. Guðmunds- son fram undir l>etta, liafa á flestum fundum öll þessi ár flutt stutta hugvekju um bindindismál, oft i söguformi, og böm- in jafnan Iilustað með atliygli. Kennar- ar skólans liafa, að ]>vi er ég bezt veit, unnið sitt starf með ljúfu geði að undir- húningi fundanna. Á liverjum fundi mæt- ir fleira og færra af foreldrum barn- anna, er koma til að hlusta á l)að, sem þarna fer fram og fylgjast með starfinu, fer sá hópur fremur stækkandi en liitt. Um leið og ég þakka allar þær ánægju- stundir, sem ég hef notið í st. Pólstjarn- an nr. 126 á liðnum 25 árum, bið ég henni allrar blessunar og langlífis á ókomnum árum, og að starf hennar megi hera sem mestan og beztan árangur í framtiðinni. Jóh. Guðmundeson. Frímerkjaklúbbur ÆSKUNNAR Sherlock HOLMES Nú eru liðin 80 ár frá þvi hin fræga söguhetja Conans Doy- les, Sherlock Holmes, kom fyrst fram i bókmenntaheiminum, ásamt förunaut sínum, Lundúna- lækninum, dr. Watson. Conan Doyle bjó ekki að öllu leyti til sjálfur þessa frægu persónu sína. Fyrirmynd hans var prófessor við háskólann í Edinborg, sem hét dr. Bell. Pró- fessor'þessi var frægur skurð- læknir. Conan Doyle, sem líka var læknir, hafði oft aðstoðað dr. Bell við læknisaðgerðir. Þegar prófessorinn tók á móti sjúklingum, gat hann til dæmis átt það til að segja: — Þér hafið verið i herþjón- ustu? — Já. — Þér hafið nýlega verið sendur heim? — Já. — Þér eruð Skoti? — Já. — Þér voruð liðsforingi í hernum? — Já. — Þér hafið verið í Indandi? — Já. Þegar sjúklingurinn var far- inn, spurði Conan Doyle, á sama hátt og dr. Watson, hvernig dr. Bell hefði getað vitað það. — Það er mjög auðvelt. Mað- urinn ber sig hermannlega og tekur ekki ofan, þegar hann heilsar. Það er siður úr her- þjónustunni. Hann er ekki bú- inn að taka upp borgaralegar venjur, það er tákn þess, að hann sé nýkominn heim. Hann Þann 4. október hélt svo klúbburinn annan stóra fund sinn á Frikirkjuvegi 11. Nú mætti að visu ekki nema helmingur þess, sem mætt liafði á 1. fundinum, en samt var þetta allálitlegur hópur. Finnbogi afgreiðslumaður sagði okkur sögu. Grímur rit- stjóri sagði nokkur orð. Sig- mundur Kr. Ágústsson kom í heimsókn og Frímerkjahúsið og Frimerkjamiðstöðin sendu verðlaun til að keppa um á staðnum. Sigurður H. Þorsteinsson liafði nóg að gera við að út- býta verðlaunum fyrir rétt svör við spurningum lians um ýmislegt varðandi þau fri- merki, sem hann sýndi okkur myndir af. Aðeins 3 spurn- ingum varð ósvarað. hefur skozkar áherzlur, augna- ráð hans bendir til, að hann sé vanur að skipa fyrir. Hann hefur sama veiklulega útlitið og þeir, sem hafa verið í Indlandi. Ég er enginn töframaður, en ég tek eftir. Þá var 10. Dagur frímerkis- ins haldinn réttum mánuði seinna. I>á var gefið út sér- stakt umslag til að minnast þess, að þetta var í 10. sinn, sem liann var lialdinn. Gat að líta 9 stimpla á því, frá upp- hafi, en sá 10. kom á umslag- ið og frímerkið, sem á var limt. Þá var ennfremur sýndur Dagur frimerkisins og fri- merkjasafn í Morgunblaðs- glugganum. Það er alveg óþarfi fyrir þig að koma hingað, þvi ég hef óskað mér lifandi hests í jóla- gjöf. 571

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.