Æskan

Årgang

Æskan - 01.03.1973, Side 44

Æskan - 01.03.1973, Side 44
Fyrir eldri börnin Draumaráðningar Bruni. — Að brenna sig boðar mjög hamingjusama framtið. Að sjá húsbruna boðar venjulega þeim, er dreymir, allgóða stöðu og afkomu. Brunnur. — Að sækja hreint vatn i brunn boðar góða framtíð. Að detta i brunn boðar sorg. Bújörð. — Að búa á góðri bújörð boðar, að þú skalt fara varlega í öllum peninga- málum. Bursti. — Að snerta hárbrodda á bursta merkir, að þú munt fá ný glæsileg föt. Busl. — Að busla í sjó boðar að betra er að vera varkár í viðkynningu við ókunn- ugt fólk. Bæn. — Að biðja bæn táknar gott líf og hamingjuríkt. Byssa. — Að skjóta af byssu þýðir, að þú munt ganga í hjónaband bráðlega. Biómvöndur. — Ef unga stúlku dreymir, að elskhugi hennar færi henni blómvönd, merkir það, að langt verði þangað til hún giftist. — Ef ungan mann dreymir, að hann gefi blómvönd á brúðkaupsdegi lienn- ar, merkir það, ai5 hann muni missa vin sinn eða unnustu. D Dádýr. — Að sjá dádýr er oftast fyrir fjárhagslegu tapi. Dalur. — Að ganga um dal boðar nýtt hcimili eða laslcika. Dans. — Að vera að dansa er fyrir vel- gcngni í ástum og störfum. Að sjá aðra dansa boðar vináttuslit og vonbrigði. Dauði. — Að dreyma sig látinn merkir auðlegð og langlífi. Að sjá mann deyja: ástvinamissir. Deila eða handalögmál við látið fólk: lífsháski. Að kyssa látinn mann: veikindi. Að ræða við látið fólk: bending um að störfin má rækja betur. Að gefa iátnum gjafir: eignatjón. Deila. — Deila getur verið fyrir mildum erfiðleikum, sem verða á vegi þinum, en sem hægt er að yfirstíga með þolinmæði. Demantar. — Að eiga mikið af demönt- um boðar sorg og tjón. Að taka demanta upp: spilltir framtíðarmöguleikar. Að fá demanta að gjöf: óvildarmaður. Draugur. — Að sjá draug eða vofu, sem veldur þér ótta, er fyrir mikilli hamingju i hjónabandi þínu. t •• • %•* •'• V X '< v .... -v • v —- ' ' ■ -• /r- r A f Draumur. — Að ráða í svefni draum sinn eða segja öðrum er fyrir markverðum tið- indum. Dýr. — Að dreyma dýr eða fugl i draumi er happamerki. Drukknun. — Dreymi mann, að hann sé að drukkna, er það heillatákn. Drykkir. — Of heitir, of kaldir, beiskir eða óhreinir drykkir eru fyrir sjúkdómi eða öðru mótlæti. Að drckka kalt vatn: falskir vinir. Að drekka kaffi eða sæta drykki: slæmar fréttir. Að drckka mjólk: auðlegð. Að kasta upp drykk: atvinna i hættu. Dúfa.Að dreyma dúfu er fyrir mik- illi gæfu, einkum ef unga stúlku dreymir. Að sjá dúfu fljúga boðar oft sendibréf. Að eignast dúfur: hamingjusöm ást. Dulbúningur. — Að dulbúa sig i draumi á einhvern hátt er oft fyrirboði þess, að þú kemur á heimili, þar sem sorg rikir. Dvergur. — Það er talið hamingjutákn að dreyma dverg, boða góða heilsu og af- komu. Dyr. — Að berja að dyrum ög ganga inn er góður draumur. Að halda sig vera lok- aðan úti: áhugamál inisheppnast. Að sjá brotnar dyr: veikindi í þvi liúsi. Hurðar- lausar dyr: óviss framtíð. Að berja á læst- ar dyr: vondur fjárhagur. Að koma að opnum dyrum: góð framtíð. Dýr. — Að sjá hund merkir góðan vjn. Að sjá dýr hlaupa: óvæntar fréttir. Að heyra dýr tala: sorg. Dæla. — Að dæla hreinu vatni er góður fyrirboði, einkum fyrir þá, sem fást við verzlun. Sé vatnið óhreint, getur draum- urinn haft gagnstæða merkingu. Þegar við drögum lyklaklpPu upp úr vasanum, hugsum við venjulega ekkl út i það, að sama máli gegnir um læslngar °9 lykla eins og flestar aðrar upp götvanlr — miklar breyting31" hafa átt sér stað á þeim fra því að fyrstu tilraunirnar voru gerðar. Elztu læsingarnar, sem þekk ar eru, hafa fundizt í rústunúff1 af fornri, egypzkri höll. Læsing- In er svipuð og sýnt er á myn 1. Gríðarstórum trélykli var y Inn í bjálkann, sem lokaði dyr unum að innanverðu. Á lyklinum voru þrjú lóðrétt hök, og þe9ar honum var lyft, meðan hann sat Inni í bjálkanum, ýtti hann þremur lokum nægilega ha upp til þess að bjálkinn f niður. Lyklar Forn-Grikkja voru bun- ir til sem innsigli (mynd 2). voru þeir skreyttir gulli og si og með fílabeinsskafti. Þeir voru svo þungir, að menn báru Þ venjulega um öxl. Aftur á móti voru lásarnir sv einfaldlr, að það gerði ekker^ til, þó að maður gleymdi lyk m- um, það var auðvelt að opna lásinn með venjulegum nagla- 42

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.