Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 53

Æskan - 01.03.1973, Qupperneq 53
5. liakifí hrauðifi á ncðstu rim i ofriinum við 180— 200°C í 45 minútur. 6. 'l'akið brauðið úr ofninum o(í látið ]>að biða smástund i mótinu, áður cn ]iið hvolf- ið ])\'i úr. 5. Hrœrið helmingnum af hveitinu og mjólkinni sam- an við í senn. Hrærið dcig- ið sem minnst, eftir að hveitið er komið saman við, ]>að gerir kökuna þurra og seiga. 6, Látið deigið í vel smurt kökumót og bakið kökuna við mciri undirhita á neðstu rim i ofninum við 180—200°C. 7. Ivökuna má ekki hreyfa, á meðan liún er að bakast. Hún er bökuð, ]>egar hún er laus frá börmunum. Hún á að vera fallega brún ailt i kring og lyft í fallegan topp i miðjunni. Látið kökuna bíða smástund í mótinu, áður en ])ið hvolf- ið lienni úr. Pönnukökur Sódakaka 100 g smjörliki 100 g sykur 1 egg 200 g livciti 2 tsk. lyftiduft % tsk. sítrónu- eða vanilludropar? 1% di mjólk 1. Hafið smjörlíkið nægilega lint. Hrærið l>að mcð sykr- inum, þar til ]>að er ljóst og létt (5—10 min.). 2. Brjótið eggið í bolla, hellið ])VÍ út i og hrærið það vel saman við. Ef hræran harðnar, má láta 1—2 msk. af hveiti saman við. 3. Látið bragðefnið í. 4. Sáldrið saman hveiti og lyftidufti. 250 g hveiti 1 tsk. lyftiduft 2 msk. sykur . 1 egg 6-7 dl mjólk 50 g smjörlíki Dronar? 1. Sáldrið saman hveiti, sykri og lyftidufti. 2. Sláið eggið sundur mcð gaffli í bolla. 3. Hrærið fyrst helmingnum af mjólkinni saman við hveitið, síðan hinum helm- ingnum og egginu. 4. Bræðið smjörlikið og kælið og lirærið ]>vi saman við. 5. Bakið pönnukökurnar á heitri pönnu, svo að ]>ær verði ljósbrúnar á báðum hliðum. 6. Stráið á þær sykri og vefjið saman. _________________________________é >—1 V. r ÞÓRUNN PÁLSDÓTTIR HEIMILISBÓK ÆSKUNNAR Kótilettur 4-6 kótilettur % egg 2 msk. mjólk 3-4 msk. brauðmylsna 1 tsk. salt % tsk. pipar (örlítið) 100 g smjörlíki 1. Þurrkið kótiletturnar með klút, sem undinn er upp úr heitu vatni, snyrtið þær og bcrjið. Blandið saltinu sam- an við hrauðmylsnuna. 2. Þeytið saman egg og mjólk. Hitið smjörlikið. 3. Snúið kótilettunum upp úr eggjablöndunni og síðan brauðmylsnunni, leggið þær jafnóðum í heita feitina og brúnið þær móbrúnar á báð- um hliðum. 4. Minnkið hitann og steikið þær áfram i 6—8 minútur eða þangað til þær eru soðn- ar i gegn. Einnig má setja þær i ofnskúffu og láta þær fullsoðna þar. 5. Bornar fram á fati með kartöflum og grænmeti. Fit- an er borin með i sósu- könnu. Hveitilengjur með kjöt- sósu (spaghetti) % pk spaghetti 1% dl vatn 2 tsk. salt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.