Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Síða 8

Æskan - 01.10.1975, Síða 8
honum bestur af öllu. Hann. át mörg blöð úr náms- bókunum mínum, þegar maður tók ekki eftir hon- um. Svo þegar ég kunni ekki lexíurnar mínar í skól- anum var kennarinn vanur að spyrja mig hvort litli bróðir hefði haldið veislu upp á nýtt. Hann át „Hús- móðurina", áður en mamma var búin að lesa fram- haldssöguna, hann át með bestu lyst hiilupappír, smjörpappír og klósettpappír og gömlu bréfin henn- ar mömmu, sem hún hafði á sínum tíma fengið frá pabba, þegar hún var við leikhúsið. Hann hlýtur að hafa haft virkilegan strútsmaga, því aldrei varð hon- um illt af öllu þessu góðgæti. Við erum eiginlega ekki ennþá komin að Pysen. Við skulum taka hópinn í réttri röð. Árið eftir að Dessí fæddist bættist lítil stúlka í hópinn. Þar sem pabbi vildi ekki heyra nafn- ið Ófelía, var hún skírð Miranda, eftir henni í „Storm- inum“, eftir Shakespeare og hana kölluðum við Mirru. Það hljómar eins og nafn á ketti, finnst mér. Mirra segir að þá sé það angóruköttur, því hún hafi svo langt hár. Hún hefur tvær gular fléttur, sem ná niður undir hné og kvartar á hverjum degi undan því, hvað erfitt sé að greiða þetta hár. En þegar maður kemur með skæri og segir að það sé svo sem vel hægt að klippa þessi stýri, þá æpir hún á hjálp og vill það ekki, því hún er dálítið montin af sínu langa hári samt sem áður. Mirra er stór og sterk. Hún er stærri en Dessí, þó að hún sé ári yngri. Hún er lík Bellu frænku, sem ég ætla að segja meira frá síðar, en Bella frænka hefur snúið sínar fléttur upp á hvirfil, líkt og vínarbrauð. Það gerir svo sem ekkert til, því Bella frænka er svo ágæt, og það er Mirra reyndar líka, þó hún eigi stundum dálítið bágt í skólanum og geri allt öfugt. Mamma segir að það sé vegna ÞeS®; að öll hennar orka fari í það að vaxa og þetta ver 1 allt betra hjá henni, þegar hún verði fullorðin. Hun er okkar Sveinn Dúfa, en Bella frænka var víst e'nS þegar hún var lítil stelpa og hefur hún þó bjargað vel. Og Mirra er sjálf ekkert hrædd. Ég veit að e9 e dálítið heimsk, segir hún, en ég get orðið burða^ maður, fyrsti kvenmaðurinn sem slíkur, af því e9 svo sterk, eða þá lögregluþjónn því þeir þurfa 11 að vera sterkir. , Árið eftir að Mirra fæddist kom mamma erw með stelpu. Hún var skírð Rósalinda. Hún er nú sU eina af okkur, sem notar skírnarnafn sitt óbreytt- P stafar líklega af því að öllum finnst að nafnið PasSr svo vel fyrir hana. Hún lítur út eins og rósaknúpP og snýr okkur öllum um fingur sér, segir pabÞ'- hún getur verið mjög gamansöm. Rósalinda er be systir mín og þess vegna þykir mér líka nafnið ar fallegt. Þó mér finnist þegar ég hugsa mig be um að það sé dálítið bjánalegt. En mamma be tekið það úr öðru Shakespeare-leikriti. Frá Stl.asjg speare átti það endilega að vera og pabbi setti ekki á móti því, tara ef hann slyppi við Ófelíu. ÞeS svo að því kom, að mamma eignaðist fjórðu stelpu ’ sagði hún. „Nú verður það þó Ófelía, þú hefur einu sinni lofað því að ég skyldi fá að ráða, Pa litli, og nú þekki ég engin fleiri falleg nöfn hjá speare og Ófelía er þó fallegast af þeim öllum- getur sagt það sem þú vilt.“ Þá fór pabbi að W mæla. Hann sagði að sér fyndist nú vera komið ^ af stelpum í bili. Nú væri tími til kominn að 15 karlmann inn í fjölskylduna, svo honum fyndist n ekki vera svo einmana. ^ Það var eins og mótmæli pabba hefðu haft a ^ því nú fæddist ég. Og pabbi sagði að ég fá ekta sænskt nafn og svo var ég skírður LarSserTi Lassi hef ég síðan verið kallaður, eins og aðrir skírðir eru Lars. Ef mamma hefði mátt ráða, Þa ^ ég sjálfsagt verið skírður Hamlet eða Oleson. a eitthvað í þeim stíl eða kannski Óþelló. Ég segi úff og takk pabbi! fl||urn Síðan liðu þrjú ár og þá kom Knútur, við k n hann Knútta og hann er bara ágætur strákur. ^ hefði gjarnan mátt koma fyrr svo ég hefði 9eta®iSa' meiri jafnaldra félaga. Svo nú er ég meira með .jjj lindu en með honum. Á þessum árum sagði ^ alltaf að hann ætlaði að verða flugmaður. Það s ég líka þegar ég var átta ára. Ég hjálpa Knú , að búa til módelflugvélar, því maður verður Þó s ^ um að skemmta litlu systkinum sínum. Við urðu 6

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.