Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 9

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 9
Seyma flugvélarnar uppi á tauskápnum, vegna Pysens. ^ann át einu sinni upp til agna vængina af falleg- Ustu B-29-unni hans Knútta. Hann var ómögulegur strákurinn. Hann er hættur þessu núna, sem betur fer- Svo kom Pysen og hann heitir Patrik í höfuðið á Pabba. Til þess að aðskilja báða Patrikana, fór ^emrna að kallá þann yngri Pysen. . ^n fyhr þremur árum kom þó samt sem áður 0felía. Mamma fékk vilja sínum framgengt að lok- Urn- Pabbi nennti ekki að strita lengur á móti. En Peð nafn notum við samt aldrei. Við köllum hana 1 lu 0, og það heitir hún enn þann dag í dag. Jafnvel ^mma segir litla O. Litla O var fyrst svo lítil að mað- Ur Sa hana tæpast, en hún heyrðist þeim mun meira. Un hjalaði, hló, skældi og skrækti. Hún þagði aldrei. Un var ekki beinlínis falleg, en það var gaman að enni. Hún leit út eins og lítill Kínverji, með augu ®'ns og svartar perlur, hér um bil ekkert hár, aðeins °r'hinn topp yfir miðju enni. En hún hafði gaman af ari annarra og greip í það með hnefunum, þegar ^aður kom nálægt. Mamma heldur því fram, að litla sé sú eina af börnunurn sem líkist sér. Hún fer sJálfsagt á leiksviðið, segir mamma, hún hefur svo svipbrigði og mikið skap. Þegar hún var lítil, rak jUn UPP gleðióp af hrifningu, þegar hún gat togað harið á einhverjum. Og þegar hún vildi ekki meiri raut, sló hún með hendinni ofan í diskinn svo graut- rinn skvettist upp á gardínurnar. En þegar hún fékk koma til pabba, skein hún sem sólin og hjalaði 9 söng. Hún var mesti vargur en það var býsna gam- aö henni stundum. ^hegar O litla kom, var ekki pláss fyrir okkur öll okL^9- var n°9u erfitt áður, þó við þrengdum I kur saman. Við sváfum í borðkróknum, innri gang- og baðherberginu. Við tókum rúmfötin upp á ^a9mn og geymdum þau á ýmsum stöðum. Hvar átti U aö láta litlu O. Það var ekki einu sinni pláss fyrir ^ ^Urúm, hvað þá meira. íbúðin var fyrir hjón með i 6st tvö börn og svo var það líka þegar við fluttum ^' ^abbi, sem alltaf var útsjónarsamur, hafði smíðað ^nda okkur alls konar rúm, sem dregin voru út og Se saman. Við sváfum í skápum, skúffum og stólum, f ^ hægt var að draga út. Ég lá í ganginum með Urna inni í baðherberginu og allir sem ætluðu að ftlinaSt ' baðherbergið á nóttunni urðu að klifra yfir fll . rúnn, sem var kallað skrapatólið. Það var búið Ur sVkurkössum og það brakaði og brast í því í sinn sem maður hreyfði sig. Á daginn var I lagt saman undir saumavélinni. Það var allt í n^eð pláss þegar pabbi var á ferðalögum. En þeg- ar í bænum, þá varð Mirra að fara úr rúmi hans. Þá fékk hún skrapatólið, en ég varð að sofa á straubretti, sem lagt var á þrjá stóla, sem alltaf ýttust hver frá öðrum, einhvern tíma á nóttunni. Við gátum ekki flutt, því það var ómögulegt að fá íbúð. Ef einhver hefði fengist, kostaði hún of fjár. Auk þess vildu húseigendur ekki leigja fjölskyldu með mörg börn. Það dugði ekki, þótt við segðum að ekk- ert okkar rifi sundur veggfóðrið eða skæri í dyrastaf- ina eða hyggi við á parketgólfinu. Þeir slógu út frá sér höndum, þegar þeir heyrðu að börnin væru sjö. Það hefðu þeir reyndar gert meðan fjölskyldan var helmingi minni, hvað þá nú, sagði mamma. Bæði pabbi og mamma gengu sig alveg uppgefin í leit að íbúð eftir húsnæðisauglýsingunum. En það var von- laust. Sjö börn, aldrei hafði maður heyrt annað eins. Þá datt mömrnu ráð í hug. „Eitthvað verður að gera. Við verðum að reyna að fá einhvern til þess að taka eitt af börnunum, þangað til við getum fengið stærri íbúð.“ „Allir vinir okkar búa þröngt, við getum ekki beð- ið neinn þeirra að bæta við hjá sér.“ „En ættingjarnir,“ sagði mamma, „eiga ættingjar ekki að hjálpa hver öðrum?“ „Bella frænka býr í Norrköping," sagði pabbi, „og svo langt í burtu viljum við ekki hafa neitt af börn- um.“ „Ég átti nú ekki við Bellu,“ sagði mamma. „Þú átt þó ekki við Enok frænda,“ sagði pabbi ó- rólegur. „ÖI frænda,“ sagði ég. „Uss, Lassi!“ sagði mamma, „svona máttu ekki segja.“ „Jú, Patrik litli, hvers vegna mætti ég ekki segja svona um Enok frænda?“ „Hum,“ sagði pabbi og yppti öxlum. Hann er jú reyndar aðeins hálfbróðir pabba. „Það er ekki hægt að segja að hann hafi neinar skyldur. Og þú veist nú hvernig hann er. Ég geri ekki ráð fyrir að hann geri nokkuð fyrir okkur, jafnvel þó fröken Eternella 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.