Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1975, Side 10

Æskan - 01.10.1975, Side 10
Orðsending Um leið og viS sendum út októberblaðið, þá viljum við vinsamlega minna alla þá sem eiga eftir að greiða þennan árgang, að greiða gíró- seðilinn, sem þeir hafa fengið sendan. Næsta blað verður nóvember- og jólablað og það verð- ur nú sem endranær aðeins sent skuldlausum kaupendum. Jólablaðið er venjulega sett í póst í desemberbyrjun og er því áríðandi að borga blaðið fyrir þann tíma, svo það berist áskrifend- um á réttum tíma. Innheimta áskriftargjalda hef- ur gengið allvel og við þökkum öllum, sem nú þegar hafa greitt, fyrir góð skil. Samt sem áður eru nokkrir eftir og er það von okkar að þeir bæti úr því hið fyrsta og sendi greiðslu. For- eldrar og aðstandendur barna verða að hafa vakandi augu fyrir því, að blað barnanna þeirra sé greitt á réttum tíma. ENN EINU SINNI TÖKUM VIÐ ÞAÐ FRAM, AÐ GJALDDAGI ÆSKUNNAR ER 1. APRÍL ÁR HVERT. MEÐ SÍÐASTA BLAÐI KOM BÓKASKRÁ ÆSKUNNAR. Notfærið ykkur þau kostakjör, sem hún býður upp á. Pantið tímanlega, helst strax í dag, svo þið fáið bækurnar fyrir jól. Einnig er takmarkað upplag af mörgum góðum bók- um, svo það er um að gera að vera fljótur að panta. Blaðið þakkar allar þær góðu gjafir sem Þv' hafa borist og þá ekki siður hin hlýju bréf, sem þeim hafa fylgt. Þá þökkum við fyrir alla nýju kaupendurna sem blaðinu hafa bæst vegna dugnaðar hinna mörgu vina blaðsins. HALDIÐ VÖKU YKKAR, ÆSKUVINIR, ÞVÍ TAKMARKIÐ ER, ÆSKAN INN Á HVERT BARNAHEIMILI LANDSINS. Vaki skaparinn yfir ykkur og þjóð- inni allri. KÆR KVEÐJA S. K. J. vildi. Hann hefur að minnsta kosti aldrei hjálpað mér með peninga, svo ég gæti gert eitthvað úr uppfinn- ingum mínum.“ Enok frændi átti ölgerð á Söder og ég hafði fundið upp á því að kalla hann Öl frænda, þegar ég var lít- ill. Það var svo sem ekkert fyndið, en það var létt að segja það. Systkini mín tóku þetta upp eftir mér þó foreldrar okkar bönnuðu það. Öl frænda líkaði ekki nafnið og honum líkaði heldur ekki við okkur. Við vorum nú heldur ekki svo hrifin af honum. Hann var gamall og skapvondur piparsveinn, eins og öl, sem hefur lengi staðið og súrnað, eins Bella frænka sagði einu sinni um hann, þegar hún hitti hann eitt sinn hjá okkur og hann var leiðinlegur við hana — eins og hann var raunar við flesta. Hann var mjög ríkur og átti stóra íbúð í einu af bak- húsunum rétt hjá ölgerðinni. Á þriðja í jólum vorum við alltaf boðin til hans í miðdegisverð. Eternella, ráðs- konan hans, bauð alltaf upp á kaldan mannagrjóna- graut með súrri saft sem eftirrétt. Við erum ails ekki neinir gikkir. Og mannagrjónagrautur getur verið góð- ur, en grauturinn hjá Eternellu var ekki góður. Við hugsuðum líka, að ef við værum eins rík og ÖI frændi, þá hefðum við nú heldur boðið okkar fátæku ættingjum upp á rjómaís eða tertu, heldur en svona 8 safl3' var jólamiðdagsverð. En Ol frændi bragðaði á og að mannagrjónagrautur væri mjög góður. „Já, mjög góður,“ sagði Rósalinda, því hún kurteisust af okkur öllum. Eftir matinn urðum við að skoða og dást að ' merkjasafninu hans og spila kjánalegt spil, sem k aðist „rautt og grænt,“ sem Öl frændi hafði fenð' þegar hann var Jítill. Þetta voru margar rauðar í litl' kkeft grænar glerkúlur, sem maður átti að ýta niður ar holur svo þær mynduðu stjörnu. Það var eK spennandi. _ .* Við Rósalind vorum vön að strjúka út í hesthús' ^ eins fljótt og við gátum. Öl frændi var gamaldaðs sér. Hann hafði að vísu neyðst til þess að kaUg_ flutningabíla fyrir ölgerðina, en hann var ekki ánseð ur með þá og þess vegna hélt hann eftir tveim af stóru öihestunum. Þeir hétu Laban og Lotta, oð P drógu ölvagninn um bæinn allan daginn. « „Jæja, Patrik litli,“ sagði mamma. „Eitthvert börnunum verður að flytja til Enoks frænda. pe . er fúlasta alvara. — En ekki þú Lassi, hann er e svo hrifinn að þér, síðan þú fannst upp á að uPPg nefna hann þessu leiðindanafni. Nei, við verðum láta einhverja af stelpunum fara til hans.“ Framhald.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.