Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 25

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 25
Glæstir draumar Lóló! Nú, þetta var þokkalegt, hugsaði Tim og varð heldur en ekki ónotanlega við. Hann hét einmitt Lóló, hundurinn, sem Anna hafði minnst á, þessi nýi kunn- 'n9i Káts. Og þá hlaut þessi piltur að vera ungi mað- urinn, sern stúlkan í kaupfélagsbúðinni staðhæfði að vseri eitthvað geggjaður. Já, og það víst meira en lítið. Tim fann, hvernig blóðið þaut fram í kinn- arnar, og hún vissi varla, hvort hún átti að þora að 'lta framan í hann, þegar hún rétti sig upp. Hvað var það, sem hún glopraði fram úr sér? Henni fannst kalt vatn renna milli skinns og hörunds. Hún Var sneypt eins og barinn hundur. Ja, þvílíkt. Hvað n’1a®ur gat orðið sér til skammar. Þetta var and- styggilegt! ■.Blessáður, fyrirgefið þér,“ sagði hún vandræða- e9a og reyndi að hlæja eðlilega, en það var ekki sv° auðvelt Það var engin leið að vita, hvernig hann ^ki því, sem álpaðist út úr henni. Fífl, hafði hún ®a9f! Hann gat orðið reiður, kannski fengið kast. aS hlaut að liggja sérstaklega vel á honum, úr því að hann fékkst ekki um það, sem hún sagði. ,,Ég Vlssi ekki að ... þjónustustúlkan okkar sagði, að Kát- Ur hefði eignast leikfélaga, á meðan ég var að heim- ®n' Jæja, svo að þetta er Lóló. Hún er fallegri en atur, betur vaxin. Ég er svo fegin að þér komuð til a® hjálpa mér. Þessi stóri hundur er andstyggileg- é9 hata hann hreint og beint.“ Hana nú! Þetta síðasta hefði hún auðvitað ekki átt ur, að fólk Se9ja. Það á aldrei að tala um heift og hatur við sem er stórbilað á taugum. Taugabilaður, hugs- a®' hún með sér, því að það var óhugsandi, að eins væri astatt um hann og Anna sagði. Hann var svo °Ver>ju hraustlegur og heilbrigður að sjá, og augna- raðið var hreint og bjart. En menn bera víst ekki l!taf svona kvilla utan á sér. ,,Ég ,er yður sammála um það,“ sagði hann af- dráttarlaust, „og hann er líka oftast látinn ganga laus. Helst ætti...“ Helst ætti.... Hún hugsaði sig eldfljótt um. Hún varð að sefa hann einhvern veginn. Beina huga hans að einhverju öðru, svo að hann espaðist ekki. Og hún greip fram í fyrir honum. „Ég er Tim Barkman, húsmóðir Káts, og þér er- uð Ólson, húsbóndi Lóló,“ sagði hún hlæjandi. „Anna, þjónustustúlkan okkar, hefur sagt mér, hvað hús- bóndi Lóló heitir.“ „Já, einmitt, já, ég hef talað við hana nokkrum sinnum. Hún er svo skrítin og skemmtileg, alveg eins og gömul þjónustustúlka, sem er hjá afa og ömrnu ...“ Það var eins og hann ætlaði að segja eitthvað fleira en kæmi sér ekki að því. „Já, hún er skrítin," sagði Tim með áherslu. „Nei, eigum við annars að standa hér lengur, okkur verð- ur kalt á fótunum og Kátur verður óánægður yfir því að fá ekki að spretta úr spori. Ef til vill eigum við samleið? Ég er vön að ganga Mánagötu að Síríus- arvegi. Það er engin umferð ...“ „Gjarnan," sagði hann með gleði og undrun í röddinni. Engin umferð, hugsaði Tim. Nei, það var þó lygilaust. Þessar götur lágu báðar í gegnum auð- an skóginn, þar var engin mannabyggð. Hún iðraðist fljótfærninnar, en ekki var hægt að taka tillöguna aftur. Þess var enginn kostur. Jæja, hún varð að láta móðan mása. Reyna að vera svo glaðleg sem hún gat, en forðast öll vandasöm umræðuefni. Þá hlaut þetta að fleytast. En sá hænuhaus hún gat ver- ið að leggja ekki heldur til, að þau færu um fjölfarn- ar götur. Framhald. Fóðurbretti fyrir smáfugIa tré f Þið eigið eitthvert bretti úr e®a þunna fjöl, sem hægt væri br tn°ta ‘ botninn á þessu fóður- 6ja fi’ Þá er það mesta fengið. Að- bli* ^arf að negla litla lista á allar Ur ar’ t*l þess, að kornið detti síð- ln af' ~~ Þið sjáið málin á teikn- breUani: lengd 35 sentimetrar en 1 ð 20 sentimetrar. •— Til þess að hægt sé að hengja brettið upp á vegg (svo hátt að kötturinn nái ekki upp), eru boruð þessi tvö göt (xx). Þar næst eru tveir naglar rekn- ir inn í þilið eða vegginn, þar sem brettið á að hanga. Gott er að lakka brettið með skipalakki áður en far- ið er að nota það. 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.