Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 29

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 29
BakhliSin á húsi Stephans G. Stephanssonar í Markerville, Alberta. Teikninguna gerði Árni Elfar. Þann 10. ágúst sl. á dánarafmæli Stephans G. Stephanssonar skálds, fóru fram vi5 hús skáldsins í Marker- ville, Alberta, hátíðahöld í tilefni þess, að fylkisstjórnin í Alberta hefur lýst yfir friðlýsingu staðarins og viðgerðum á húsinu er lokið. Viðstaddir voru m. a. þátttakendur í hópferð íslensku bændasamtakanna vestur, ferðafólk á vegum íslensku Þjóðræknisfélaganna, hópur leikara og söngvara frá Þjóð- leikhúsinu og menntamálaráðherra ís- lands, Vilhjálmur Hjálmarsson. Við há- tíðahöldin afhentu bændasamtökin myndarlega peningagjöf til húss- ins og þjóðræknisfélögin á íslandi gáfugestabók með útskorinni kápu, sem er mikið listaverk. Stephan G. Stephansson. borga mér gæsirnar mínar. Þinn £kítugi hundur hefur bitið þær á háls.“ ,,Ég ætia ekki að borga þér þínar heimsku gæsir. Þú hlýtur að vera fífl ef þrjár gæsir eru allt og sumt, sem þú vannst þér inn á einu ári. Hafðu þig á brott." Rastelis varð afar mæddur, og hann gekk af stað, án þess að gæta að, hvert hann fór. Hundurinn elti hann. Með sorg í huga gekk Rastelis í gegnum skóginn. Um aftaninn var hann orðinn þreyttur. Hann settist við á, tók sér brauðbita úr malnum og stráði saiti á það. Hann ætlaði 'að stinga því upp í sig, þegar hann sá soltin augu hundsins mæna á sig. Rastelis braut brauðið í tvennt og fleygði öðrum helmingnum í hund- inn. Rakkinn gleypti það í einum bita, °g veifandi rófunni stóð hann, sleikti út um og leit ekki af Rastelis. Þegar Rastelis hafði lokið við brauðið sitt, svalaði hann þorsta sínum í ánni og sagði svo við hund- ir|n: „Komdu - hingað, skítuga skepna. Ég ætla að t:na loðgrasið °g hálminn úr feldi þínum, annars hlær fólk bara að okkur, þegar það sér okkur tvo.“ Hann tíndi hvert strá úr feldi hundsins, dró fram sápu úr maln- uæ, þvoði greyinu í ánni og kembdi löng hárin. Hann ætlaði varla að kúa sínum eigin augum, þegar hann sá, hve fallegur hundurinn var orð- 'nn. Hvítur feldurinn sýndist silfur- skotinn. Grannar lappirnar virtust klæddar svörtum stígvélum. Skottið Hktist skrautfjöður I hatti aðals- nianns. Rastelis starði og starði á hund- 'nn og fékk ekki séð nægju sína, nieðan hundurinn dansaði um og 9elti. Hann sleikti hendur Rastelis, eins og hann vildi láta elta sig eitt- hvað. Rastelis bjó sér taum úr reipi, °g Þeir héldu áfram með fram ár- Þakkanum. Þeir gengu og gengu, °9 loks komu þeir að brú. Á brúnni sáu þeir vinnustúlku að þvo dúka í ánni. Þegar hún sá Rast- elis og hundinn, sagði hún: „En hvað þú átt fallegan hund. Feldur hans glitrar eins og silfur. Má ég reyta bara handfylli mína af hárum af honum?“ „Hvernig þá það, stúlkukind? Maður reytir ekki lifandi hunda." En stúlkan vildi ekki hlýða. Hún stakk höndunum ofan í þykkan, hvít- an hárfeld hundsins. En þegar hún ætlaði að draga þær að sér aftur, náði hún þeim ekki lausum. Það var eins og einhver hulinn máttur héldi höndum hennar föstum í hundinum. Þannig héldu þau áfram í áttina að þorpinu. Þau mættu húsmóður vinnustúlkunnar, sem hrópaði: „Svo að þannig þværðu dúkana. Ó, þú lata stelpa.“ Hún sló til stúlkunnar. En hún gat ekki dregið að sér höndina aftur. Hvernig sem gamla konan hróp- aði og lét, þá gat hún ekki losað höndina. Hrópin í henni kölluðu eig- inmann hennar út, og hann tók til við að úthúða vinnustúlkunni: „Ertu orðin vitlaus, eða hefurðu ekkert þarfara að gera? Á hlaupum á eftir slíkum manni um hábjartan daginn. Og þú gamla kona, eltir þetta unga fíf!.“ Gamli maðurinn þreif í höndina á konu sinni, en gat svo ekki losað
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.