Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 35

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 35
I komu í flugafgreiðsluna á Reykjavíkurflugvelli og hittu þar væntanlega ferðafélaga sína, þá Grím Engilberts rit- stjóra Æskunnar og Svein Sæmundsson blaðafulltrúa Flug- •eiða. Ekki höfðu þau Kristín og Óskar sést áður, en þau urðu brátt mestu mátar og eftirvæntingin leyndi sér ekki ' svip þeirra. Ferðin [ langferðabílnum til Keflavíkurflug- vallar vartíðindalítil. Þau hlustuðu á upphaf morgunútvarps- 'ns og skoðuðu landslagið. Óskar haíði ekki komið áður ® þessar slóðir, en Kristín hafði áður farið þarna um. Á Keflavíkurflugvelli afhentu þau töskur sínar og far- ^iða og var vísað inn í biðsal flugstöðvarinnar. Þarna var ^argt fólk á ferli, þótt snemma væri morguns. Þeim datt ' hug, hvort fólk sem vinnur í flugstöðvum svæfi aldrei, en suðvitað hlaut fólkið að sofa á öðrum tímum og þau fengu brátt að vita, að hér vann fólkið á vöktum, því flugvélar ^orna og fara á ýmsum tímum sólarhrings. Inni í flug- höfninni var forvitnilegt um að litast. Óskar skoðaði arm- bandsúr og veiðihjól af miklum áhuga, meðan Kristín sneri sér að alls konar listmunum, sem þarna voru einnig l'l sölu. Þau létu samt nægja að kaupa súkkulaði og ann- a® Því um líkt, og eftir að hafa fengið hressingu í veit- 'n9astofu voru farþegar kallaðir um borð í flugvélina. Þot- an tók sig léttilega upp af flugbrautinni og sveif brátt í suð-austurátt. Þau sáu vel inn yfir landið og þau sáu líka Vestmannaeyjar og Surtsey, en síðan tók við endalaust blátt hafið og um stund flugu þau í skýjum. Það var gaman að heyra rödd flugstjórans, Guðlaugs Helgasonar, yfir há- talarakerfi þotunnar og hann sagði þeim staðarákvörðun og hvað langan tíma flugið tæki. Eftir að hafa neytt morg- unverðar, var þeim boðið fram í flugstjórnarklefa. Guðlaug- ur Helgason sat þar vinstra megin og Hallgrímur Jónsson iflugmaður hægra megin. Sigurgeir Sverrisson flugvélstjóri sat fyrir aftan þá, en þarna var mikið af mælum og alls kyns tækjum. Guðlaugur flugstjóri benti Óskari á lítinn hnapp á tæki milli flugmannanna og sagði honum, að snúa honum örlítið til vinstri. Óskar gerði það og fann að nú beygði flugvélin til vinstri eftir því sem hann sneri hnappnum. Þeir hlógu allir fram í, þvf óneitanlega kom töluverður undrunarsvipur á Óskar. Hann hefði vart trúað því, að með einum hnapp væri hægt að breyta stefnu þessa ferlíkis, sem geystist áfram með hér um bil 1000 km hraða og yfir 250 manns innanborðs. Kristfn Ellen kom líka fram í og fékk sína kennslustund hjá flugmönnunum í því sem fyrir augun bar. fe ^skar og Kristín heimsóttu stjórnklefa þotunnar og ræddu við áhöfnina. Á myndinni eru frá vinstri: Kristín, Guð- lau9ur Helgason flugstjóri, Óskar, Hallgrímur Jónsson, aðstoðarflugmaður og Sigurgeir Sverrisson flugvélstjóri. 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.