Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1975, Side 36

Æskan - 01.10.1975, Side 36
Eftir tæplega þriggja stunda flug var lent á Findel- flugvelli í Luxemborg. Þar var 20 stiga hiti og sól skein í heiði. Eftir dálitla snúninga í flugstöðinni náðu þau í bfla- leigubíl, sem pantaður hafði verið og óku til Hótel Aerogolf. Hótel Aerogolf er skammt frá aðalflugbrautinni. Þetta nýja og glæsilega gistihús stendur í skóginum, svo það sést naumast fyrr en komið er alveg að því. Hótel Aerogolf er eign Flugleiða að 1/5 hluta. Þau ferðalangarnir fengu rúm- góð herbergi á 2. hæð hótelsins. Óskari fannst skr.'tið að eiga að so'a einn í svona óskaplega stóru rúmi. Kristín Ellen hafði nákvæmlega eins herbergi og bæði voru börnin mjög ánægð með allan aðbúnaðinn. Þetta var sem sagt eins og það gerist best í ævintýrunum. Elns og þeir vita sem fylgst hafa meS sögunni, urðu harSir bar- dagar í Luxemburg í heimsstyrjöldinni síSari. Skammt frá flug- vellinum er grafreitur bandarísku hermannanna. Grafreiturinn er fagur og mjög vel hlrtur. Þar eru jarSsett mörg þúsund banda- rískra hermanna og þeirra á meSal Patton hershöfSingi. Eftir dálitla snúninga á Findel- flugvelli náSu þau í bílaleigubíl og óku heim aS Hótel Aerogolf. ÞaS var glampandi sólskin og mikill gróSur hvert sem litiS var. Én nú var ekki til setu boðið. Eftir að hafa tekið upP úr töskunum, var haldið af stað og nú niður í borgina- Það var þægilegt að hafa lítinn bíl til afnota, þökk sé &n' ari Ólafssyni forstjóra Cargolux, sem hafði lánað Þeirt1 þennan bíl meðan staðið yrði við í Luxemborg. Þau ferU vítt og breitt um borgina, skoðuðu gilið djúpa og brýrriar sem liggja yfir það. Þau skoðuðu byggingar Efnahags' bandalagsins þ. á m. „Járnhúsið“, sem er nokkurs konar dómshöll, þar sem vandamál, sem upp kunna að kome meðal bandalagsþjóðanna eru útkljáð. Þetta ,,Járnhús“ er býsna merkilegt og Óskar hélt því frarn, að það væri ryS9' að að utan. Svo mikið er víst, að húsið er rauðleitt og ekki hefur það verið málað. Þeim Kristínu og Óskari leis mun betur á margar eldri byggingar, sögulegar og merk1' legar, því Luxemborg á sér bráðmerkilega sögu, sem Þv miður hefur ekki alltaf verið friðsamleg. Luxemborg hefur verið kölluð „Gíbraltar Mið-Evrópu“ og sagt var, að s konungur, sem réði kastalanum þar og hinni víggirtu borð’ gæti ráðið yfir samgönguleiðum um nálæg lönd. Þess vegua hafa .margar og mannskæðar orrustur verið háðar í land” inu, og það var ekki fyrr en á síðustu öld, að ráðstefne var haldin í London, þar sem staða landsins, stórhertoga' dæmisins Luxemborgar var viðurkennd og jafnframt ákveo' ið að brjóta niður borgarmúrana, því þaðan í frá skyl^ Luxemborg vera hlutlaus og óvarin borg. Samt var Þa svo, að í báðum heimsstyrjöldunum réðust Þjóðveiiar inn í landið og hertóku það. í gamla daga réðu Spánverjar yfir Luxemborg í nokkrar aldir og I þá daga voru Spáa verjar engin lömb að leika sér við. Spönsku turnarriir’ 34

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.