Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1975, Side 38

Æskan - 01.10.1975, Side 38
■ini iTinafflg*^ Kristín og Óskar heimsóttu höfuSslöðvar vöruflutningafélagsins Cargolux. Á myndinni eru frá vinstri: Einar Ólafsson forstjóri, Grímur Engilberts ritstjóri, Óskar B. Árnason, SigurSur Jónsson flugrekstrarstjóri og Kristín Ellen Bjarnadóttir. og ávaxtasafa. Á meðan þau sátu fyrir utan veitingastað- inn, horfðu þau á skipaumferðina um Mósei. Vöruflutninga- prammar sigldu þarna fram og aftur, sumir komnir alla leið ifrá Sviss. Það vakti athygli barnanna, að á nokkrum þeirra var þvottur á snúrum og meira að segja blóma- pottar í gluggum. Þeim var sagt, að á skipunum væru yfirleitt fjölskyldur, sem hjálpuðust að við sigl- inguna og á stærstu prömmunum eru tvær fjölskyldur. Þá býr skipstjórinn ásamt konu sinni og börnum afturf. en frammi búa ung hjón, sem eru að hefja búskapinn! AH* hjálpast svo fólkið að við að sigla skipum um ár og Ai^* Mið-Evrópu og jafnvel út í Norðursjóinn. Áfram var haldið meðfram Mósel og þau komu til borgar, sem heitir Greven- macher. Þar var stansað um stund, en síðan haldið áfra01 til borgarinnar Wasserbillig. Hér fóru þau yfir landamserih og inn í Þýskaland. Framhald. Garðarnir í Mondorf eru falleglr og þar syntu svanir á tjðrninni. Þeir sneru frá bakkanum, er þeim varð IJóst aS Óskar hafSi ekki n,a* handa beim meðferSis. 36

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.