Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 40

Æskan - 01.10.1975, Qupperneq 40
MARGT BÝR I SJÓNUM [ apríl 1854 sást skrímsli við Landey, sem er skammt frá Höfn- um á Skaga nyrðra, og er mynd af því og lýsing í „Norðra" (ár 1855 no. 7—8). Skrímslið var á stærð við tvo hesta. Framan var það breitt og hátt og að mestu flatt fyrir að sjá. Hæð þess var ekki minni en 11/2 alin fyrir ofan sjómál. Upp eða fram af því voru tveir ranar eða horn. Hvor þessara rana var klofinn fram- an að sjá, sem kjaftur væri og lét dýrið þá ýmist upp eða aftur. Ekki voru kjaftar þessir á enda rananna, heldur laukst raninn upp neðar; var þá styttri skolturinn nær hvilft þeirri, er var á milli rananna. Neðan undir hvilftinni framan á flatanum virtist eins og hjarta-mynd, Ijósari á lit en dýrið sjálft. Þar í kring sáust holur margar, en ekki voru þar augu, svo að sjást mætti, þótt vera mætti að svo værj, ef djúpt hefði verið inn að þeim. Allt var skrímslið rýrara aftur, og virtist sem kápa yfir þv(, sem hver felling lægi ofan á Hafnar- skrímslið annarri eftir því endilöngu, þó á snið. Hali var á því í digurð við skrokkinn sem klætt mannslæri, og fór hann mjókkandi, uns klumba kom á enda hans. Þennan hala lagðl það fram á bakið; var þá klumba halans í hvilftinni milli rananna, en bil frá baki undir halann. Svart var skr.'mslið að ofan og gljáandi sem flaska. Kviðurinn sýndist rýr að neð- an og Ijósari en bakið, sléttur og settur fjölda af stuttum, iðandi öng- um eða fótum. Ekki varð annað séð, en að þeir væru snubbóttir og án klóa. Skrímsli þetta synti að landi með mjög miklum hraða, en hélt sér lengi kyrru á grynningum, svo að gott var tækifæri til að athuga það vandlega. Skotið var á þa3 miklu skoti (selaskoti?) og heyrðist þá bresta hátt, eins og skotið væri í stóran glerglugga; leitaði skrímsl- ið undan landi við skotið, en hafði áður sýnt sig í því, að ráðast á þann, sem var að athuga það. (Úr þjóSs. Ólafs DavlSssonar — sögn Sig. Sigfúss.). Kaffið er fræ kaffirunnans. Af kaffitegundum eru til fjölda mörg afbrigði, jafnveh svo hundruðum skiptir. Sumar kaffibaunir eru gular, aðrar dökkar, bleikar, grænar og jafnvel hvltar. Það hefur verið flutt til, land úr landi, og er aðallega ræktað í hitabeltislöndum. Jafnvel hátt uppi í hlíðum. Runninn getur orðið hár, eins og lltið tré. Utan um baunina er hýði, inni í hýðinu eru tvær baunir í samloku. Þegar fræið er þurrkað, springur hýðið og baun- irnar falla í sundur. Á Filippseyjum vex Manilla-kaffið. Besta kaffið, sem til Evrópu kemur, er flutt frá Austur-Afríku. Til Ind- lands fluttist kaffið frá Ceylon. En á Ceylon hefur nú ( seinni tíð KAFFIÐ komið upp sýki í kaffirunnanum og gert mikinn skaða. Mesta uppskera af kaffi er í Brasilíu í Suður- Ameríku. Það er talið, að 60% af öllu kaffi, sem notað er í heiminum, sé komið frá Brasilíu. Þeir, sem vel eru kunnugir kaffi- tegundunum geta sagt hvaðan það er komið, þvl baunirnar eru með margs konar lögun og lit. Sumar baunir eru langar og mjóar, aðrar stuttar og sverar, breiðar og flatar og með margs konar annarri lögun- Hér á landi hefur verið hægt að rækta kaffi í gróðurhúsum og geng- ið ágætlega. Hver veit, nema þessi ræktun verði aukin og þá getum við drukkið okkar íslenska kaffi. Jón afi Kjörorðið er: ÆSKAN FYRIR ÆSKUIMA 38
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.