Æskan

Årgang

Æskan - 01.10.1975, Side 45

Æskan - 01.10.1975, Side 45
Ganga íþróttafólksins fór mjög vel fram, en hver hópur gekk undir fána síns félags eöa héraös- sambands. Þegar íþróttafólkiö haföi stillt sér upp á vellinum afhentu Skagfiröingar, sem héldu síöasta lands- mót, framkvæmdaraöilum þessa móts, landsmóts- fánann og var hann dreginn aö húni. Síðan voru flutt ávörp og talaði Magnús Oddsson bæjarstjóri á Akranesi.fyrstur, en siðan Siguröur R. Guömundsson formaöur landsmótsnefndar. Haf- steinn Þorvaldsson formaöur Ungmennafélags ís- lands setti síöan mótiö meö ræöu, en aö lokum flutti Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráöherra ávarp. Aö lokinni setningarathöfninni fór fram fimleika- sýning fimleikafólks frá Roskilde í Danmörku, stúlk- ur 15 ára og eldri sýndu- fimleika undir stjórn Ástbjargar Gunnarsdóttur. Þjóðdansahópur UMFl sýndi þjóödansa undir stjórn Helgu Þórarinsdóttur og loks sýndu fimleika, fimleikastúlkur, 14 ára og yngri undir stjórn Hlínar Árnadóttur. Lúörasveit Akraness lék nokkur lög og undir fjöldasöng. Fór setningarathöfnin hiö besta fram. Keppni landsmótsins fór fram á ýmsum stööum á Akranesi. Frjálsar íþróttir, knattspyrna, handknatt- leikur og sund fóru fram á íþróttavellinum á Jaðar- bökkum og var aöstaöa þar, eins og best veröur kosið. Létu keppendur vel yfir hlaupabrautum og sundlaugin, sem sett hafði verið upp fyrir mótiö reyndist í alla staöi vel. — Starfsíþróttirnar fóru aöallega fram í Gagnfræöaskólanum og í nágrenni hans og íþróttavallarins. Þá var keppt í körfuknatt- leik, blaki, glímu og Júdó í nýja íþróttahúsinu viö Vesturgötu, og í siglingum á víkinni fyrir framan Langasand. Veöurguöirnir létu sitt ekki eftir liggja landsmóts- daganna og var hiö besta keppnisveöur alla dag- ana. Stigakeppni milli hinna einstöku félaga og hér- aðssambanda setur aö jafnaöi sterkan svip á lands- mótin og svo var að þessu sinni. Var mikil spenna í þeirri keppni undir lokin milli Héraössambandsins Skarphéöins, sem hefur fariö meö sigur í 8 lands- mótum í röö og Kjalnesinga, sem höföu mikinn áhuga á aö rjúfa sigurgöngu Skarphéöins. Þaö var því mikill fögnuöúr hjá Kjalnesingum pegar úrslitm voru tilkynnt af Siguröi Geirdal viö mótsslitin, en þá kom í Ijós aö Kjalnesingar höföu sigrað meö 284'/2 stigi gegn 281 stigi Skarphéðins. í þriöja sæti kom svo HSÞ meö 156 stig og Skipa- skagi varö Í4. sæti meö 128 stig. Ekki veröa úrslit í hinum einstökum greinum rakin hér, en keppnin var mjög jöfn og spennandi og skutu nýjar stjörnur upp kollinum í mörgum greinum. Framkvæmd mótsins tókst í alla staði vel og var heildarskipulag mjög gott og stóöust flestar tímaáætlanir. Aösókn aö mótinu varð nokkru minni, en reiknað hafi veriö meö. Reiknaö haföi verið meö um 20 þús. manns, en talið er aö aðkomufólk á Akranesi þessa daga, hafi veriö um 10 þúsund. Landsmótinu var slitiö á sunnudagskvöldiö 13. júlí og aö lokinni verölaunaafhendingu fluttu þeir Daníel Ágústínusson forseti bæjarstjórnar Akra- ness og Siguróúr R. Guömundsson ávörp, en Hafsteinn Þorvaldsson formaöur UMFl sleit mótinu. Framkvæmdaraöilar þessa móts tóku aö lokum niöur landsmótsfánann og munu geyma hann til ársins 1978, er þeir munu afhenda hann eyfiröing- um við setningu 16. landsmótsins sem haldið verö- ur á Dalvík. á al landsrr,ót UMFl var haldiö dagana 11 —13 júlí önnkranesi' en undirbúning aö framkvæmd þess ii..a?ust Ungmennasamband Borgarfjaröar og Skipaskagi á Akranesi. fyrredPendur í mótinu voru fleiri en nokkru sinni ým ’ . alls voru um 1000 skráöir til keppni í hinum arf.n'Þróttagreinum, auk fjölmennra hópa sýning- °lks, bæói innlendra og erlendra sem settu mi^lnnsvipámótió. ^ótkf Var kl' 19 0°' föstudagskvöldiö 11. júlí að fþrótt (a r se,,‘ H°,st setningin með því aö hópar b0r :a,olks gengu inn á mótssvæöió undir stjórn viö ,e'ns E'narssonar íþróttafulltrúa. Meöal gesta KriSfSetnin3ara,höfnina voru forseti Islands, dr. ertenrtn Eldiarn °9 frú, menntamálaráöherra, ásamt dum og innlendum gestum. rjöUr m(,akur heiðursgestur þessa móts var frú Sig- l^ncls rhorlacíus formaóur Kvenfélagasambands is- 43

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.