Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 59

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 59
BARNAHJAL Beta litla hafði eignast bróður og þótti henni auðvitað ákaflega vænt um hann. En jafnframt varð hún fyrir þeirri sorg, að kennslukonan hennar dó. Einhverju sinni tók mamma eftir því að Beta stóð við vöggu litla bróður síns og var að hvísla að honum. — Hverju ertu að hvísla að hon- um litla bróður þínum? spurði hún. — Af því að hann kom frá guði þá var ég að spyrja hann, hvort hann hafi ekki mætt kennslukon- unni á leiðinni. Eiríkur litli hafði lengi nauðað í mömmu sinni að gefa sér sund- buxur. Og svo gaf mamma honum sundbuxur og hann fór heldur hreykinn í Sundhöllina, en kom aft- ur með buxurnar þurrar. — Hvað er þetta? spurði mamma. Hvers vegna fórstu ekki í buxurnar. — Ég þurfti þess ekki, það voru bara stelpur í lauginni. Það var á stríðsárunum í Noregi. Kennari var að segja börnunum frá pínu og dauða frelsarans og þau komust öll við en eitt sagði: — Var þá ekki til neinn góður maður, sem vildi hjálpa Jesú yfir landamærin til Svíþjóðar? Siggi sagði frá því í skólanum, að bráðum ætti að fjölga heima hjá sér. — Það er gaman, sagði kennar- inn. Og hvort viltu nú heldur að það verði bróðir eða systir? — Mér er alveg sama, sagði Siggi, bara það verði ekki frænka því að ég á nóg af þeim. vélum á æfingaferðum. Hafi hún aldrei áður komið í flug- vél> og svo er um margar, er ekki til þess tekið, þótt hún Verði „loftveik", því margir eru taugaóstyrkir í fyrsta sinn, sem þeir fljúga. Þeim er kennt, hver skyldustörf þeirra eru e f|ugferð, þegar flugvélin er að lenda og þegar hún er hefja sig til flugs. Þá er þeim kennt að þekkja erlenda ^Vnt, lögin um innflutni.ng fólks og landvistarleyfi, bók- ald og skyldustörf varðandi vegabréf, lendingarseðla, far- ee9askrár og sætaskipun. Til hagnýtra æfinga teljast framreiðsla, að binda um ®^r> hvernig fara skuli að við ýmsa smávægilega sjúkdóma, vernig nota skal morfíndælu, því að þernu er heimilt að 9e,a morfín, er sérstaklega stendur á, og flugmaðurinn a^'Par svo fyrir. Þær kynna sér alla tilhögun flugstöðvar- 'nr|ar, læra að líta eftir vatnsbirgðum flugvélarinnar og a,huga, hvort hitunartæki og ýmis önnur tæki séu í lagi, hvernig tempra skal hitann í flugvélinni. Þær læra, Verr>ig þær eiga að haga sér, ef flugvélinni hlekkist á. ^arf þernunnar hefst að minnsta kosti tveimur klukku- uPdum áður en flugvélin leggur af stað. Hún athugar arþegarúmið, búrið og klefa áhafnarinnar, gengur úr ku9ga um að öll tæki, sem hún ber ábyrgð á, séu í lagi, ^ kur við skjölum hjá ferðaeftirlitinu, og athugar nöfnin farþegaskránni. Allt hennar hafurtask, birgðir o. s. frv. er®ur að vera komið í flugvélina að minnsta kosti 30 'dútum áður en lagt er af stað, og hún verður að vera r hl staðar til að hjálpa farþegum upp í flugvélina, að- ,.°ea þá við að koma fyrir farangri sínum og leiða þá 111 saetis. ^e9ar allir eru komnir upp í vélina, hefst næsti þátt- urinn í starfi flugþernunnar. Hún hjálpar til að festa ör- yggisbeltin, sýnir hverjum farþega hvar aukaútgangurinn er og lokar dyrunum. Flugmaðurinn leggur af stað, þegar hún hefur tilkynnt honum, að allir farþegarnir séu með öryggisbelti og dyrnar lokaðar. Ekki er síst áríðandi að hún haldi uppi aga í flugvélinni, þegar hér er komið. Hún verður að vera einbeitt en stillt við manninn, sem ætlar að kveikja sér í vindlingi áður en flugvélin er komin á loft, og barnið, sem er að fikta við öryggisbeltið sitt. Þegar flugvélin er komin á loft og hefur tekið stefnu, ber hún fram mat og drykk handa farþegum og áhöfn, býður dagblöð og timarit og spil, og sefar skelkaða eða loftveika farþega, ef á þarf að halda. Þess á milli lagar hún til í búrinu hjá sér, skýrir fyrir farþegunum formsatriði varðandi komuna í næstu flugstöð og gerir skýrslu sína. Undirbúningsmenntun er a. m. k. gagnfræðapróf eða hliðstæð menntun. Starfið mun vera allvel launað, en um krónutölu launa veit þátturinn ekki. — Flugfreyjur hætta oft snemma í þessu starfi, eða um þrítugsaldur. 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.