Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 62

Æskan - 01.10.1975, Blaðsíða 62
Guðm. Sæmundsson VALPOLE RE-239 Stærð: 301 brúttórúmlest. Lengd: 41,90 m. Vélarafl: 550 ha. gufuvél. Smíðaður í Selby 1914. Hf. Stefnir í Reykjavík keypti togarann í Grimsby árið 1919 og hélt skipiS s^nU upprunalega nafni hér. Síðar varð Hf. Vífill í HafnarfirS' eigandi. Þau urðu endalok skipsins, að það strandaði og sökk við Fitjaklett, skammt frá Gerpi, þann 16. september 1934. Áhöfnin bjargaði sér í bátum að bænum Karlsskála- HILMIR RE-240 Stærð: 306 brúttórúmlestir. Lengd: 42,45 m. Vélarafl- 550 ha. gufuvél. Smíðaður í Selby 1913. Hf. Hilmir í Reykjs' vík keypti togarann í Hull árið 1919, hann hét þá FERENS. Síðar hlaut skipið nafnið Kópanes, eign sarT1' nefnds hlutafélags í Reykjavík. Á stríðsárunum bjargaði áhöfn Hilmis tvívegis skipsh° n um úr sjávarháska. Var það af belgíska flutningaskipin Ville de Hasselt 14 mönnum, árið 1940 og 10 mönnum norska skipinu Betvin árið 1941. Hilmir var seldur til eyja árið 1948. ORÐSENDING Eftirfarandl orðsending hefur blaðinu borlst frá Parls- Frá sýningarnefnd 28. Salon de l’Enfance et de la Jeuh' esse, des Sports et des Loislrs, þar sem leltast er við að fá íslenska ungllnga 10—18 ára tll að skrlfa bréf, t. d- ^ ensku, til væntanlegs fransks bréfavinar og verður þá svarað fyrir lok ársins. Bréfin skal stila á: Poste de PAmitió Salon de l’Enfance 11, rue Anatole-de-la-Forge 75017 PARIS. OTUR RE-245 Stærð: 316 brúttórúmlestir. Lengd: 44,21 m. Vélarafl: 600 ha. gufuvél. Smíðaður í Lehe árið 1922 fyrir Hf. Otur í Reykjavík. Síðar hlaut togarinn nafnið Óli-Garða GK-190 og var gerður út frá Hafnarfirði í allmörg ár. Á stríðsárun- um bjargaði áhöfn togarans breskum flugbáti með 7 mönn- um sem nauðlent hafði á írlandshafi og flutti til skoskrar hafnar. Var það I maímánuði árið 1940. Árið 1944 bjarg- aði áhöfnin á Óla-Garða ísl. togaranum Þorfinni I hafi og dró hann 400 sjómílna leið til breskrar hafnar. Óli-Garða var rifinn í Fossvogi 1953—1954.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.