Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 5

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 5
A *»ngelo leit hnugginn inn í krókinn í litla kofanum, sem hann átti heima í. Þetta var á Kaprí. Þar sat Veróníka, systir hans, og fléttaöi körfur. Hún var svo lagleg og la9in, en hún var blind og haföi verið það lengi. Angelo haföi aldrei þótt þaö jafnleitt og þennan fagra dag árið 1826. Hann hafði nefnilega heyrttvo erlenda ferðamenn se9ja, að hún gæti fengið sjónina aftur, ef hún væri skorin upp, Þeir voru að vísu listmálarar, en annar hafði 'ært til læknis og hafði því vit á slíku. Þetta voru raunar gleðifréttir, en Angelo hafði samt ástæðu til að hryggjast, því að hann vissi, að foreldrar hans höfðu ekki efni á að senda Veróníku til augnasér- fræðings og borga bæði ferðina og uppskurðinn. Því var þessi röski drengur að brjóta heilann um, hvort hann gæti enga leið fundiö úr þessu öngþveiti. Gat hann ekki einhvern veginn unnið sér inn peninga handa systur sinni, sem honum þótti svo innilega vænt um? Skyndi- le9a fékk hann góða hugmynd. Hann vissi um rústir á norðvesturhluta eyjarinnar, en þar átti Tíberíus keisari að Hvernlg áttl hann að hjálpa systur slnni? Skyndllega tékk hann hu9mynd... hafa reist sér höll samkvæmt munnmælasögnum. Undir dranganum voru margir litlir hellar, sem sjórinn streymdi inn íá flóði. Einn þeirra var illræmdur, því að menn héldu, að djöfullinn byggi í honum og fiskimennirnir höfðu ekki dirfst að fara þangað, þó að sagt væri, að þar væri geymdur fjársjóður. Angelo hugsaði málið. Hann tók þá ákvörðun að líta inn í hellinn, því að þar gat hann kannski fundið peninga til að gefa systur sinni sjónina aftur. Hann hraðaði sér niður að sjó, tók iitla árabátinn hans föður síns og reri af stað. Hann var fljótur að komast að hellinum og varpa út akkeri, sem var reyndar stór steinn með bandi um. Síðan afklæddist hann, stökk í hafið og synti að hellismunnanum. Hann gat sigrað alla ára vítis fyrir Veróníku. Bylgjur hins bláa Miðjarðarhafs gjálfruðu inn um hellana á Kaprí. Angelo synti með miklum hjartslætti inn í hellismunnann. Nú var hann kominn inn. Einkennilegur geigur heltók hann, því að hafið líktist bláum logum, en hann synti þó ótrauður áfram, þegar hann fann, að það var kalt. Hann sá, að hellirinn var risastór, 54 metra langur og 15 metra hár, en allt var blátt umhverfis hann. Loks komst hann að ströndinni í þessum neðanjarðar- helli og skreið upp á hana. Þar fann hann göng og fór eftir þeim. Þau lágu upp á við og höfðu auðsjáanlega tengt höll Tíberíusar við þennan helli. Sífellt þrengdust þau og loks komst Angelo ekki lengra. Göngin höfðu hrunið saman. Hann sneri örvæntingarfullur við. Það var fallegt í þessum bláa helli, en það var líka allt og sumt og ekki gat hann hjálpað Veróníku með fegurðinni einni saman. Þó kom það að notum. Hann sagði ferðamönnunum tveim frá hellinum, og þeir höfðu slíkan áhuga, að þeir vildu komast þangað. Þeir urðu svo hrifnir af Ijósbrotinu, að þeir sögðu öllum frá „Bláa hellinum á Kaprí" og af- leiðingarnar urðu þær, að ferðamannastraumurinn jókst mikið. Angelo fékk nóg að gera. Hann reri með ferða- menn til hellisins og innan skamms hafði hann unnið sér svo mikið inn, að hann gat greitt fyrir för Veróníku til góðs augnlæknis og fyrir uppskurð handa henni. Veróníka fékk sjónina aftur og allir voru ánægðir. En „Blái hellirinn á Kaprí'' laðarenn ferðamenn að sér, og eyjarskeggjar auðgast á ferðamannastrauminum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.