Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 35

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 35
 Íléi/llú, j 1 ■ Í / [J0 T ; n J:í irTT ^ Wl'Hlllll ÉbmtoiiM TT 1 ■Æj 'Uifi . • | 1 !■ pj j-,' —> r*T |L '!li i-rr-T \! f'i [i'# 25 Snorri og Snotra. Snotra er hvít og falleg tik. Snorra litla þykir gaman leika sér við hana. Einu sinni skreið Snotra út í horn og lá þar lengi. Loksins heyrði Snorri væl og ýlfur úr horninu og sá þar tflarga hvolpa. Þeir voru blindir og gátu ekk- ert nema sogið mömmu sína. F.inn var livítur eins og mamma hans. Hún þvoði 'honum með tungunni. Snorri vildi líka þvo hvolp- lrtn. Hann stakk honum ofan í vatnsbala. Heppi litli vældi hátt. Mamma hans kom og beit Snorra, svo að hann fór að skæla og þurfti að þvo sér. 1. Hvað heyrðist úr horninu? 2. Hvernig var litli héppi á litinn? 3. Hver var munur á þvotti Snotru og Snorrar Búbót. Helgi litli á Hofi á að reka 4 éL— kýrnar nú 'í sumar. - Amma 26 hans fer með honum út í fjós og sýnir honum kýrnar: „Þessi heitir Skjalda, þessi Hjálma, þessi Dumba, þessi Huppa, og svo er nú bless- unin hún Búbót þarna. Hún er bezta kýrin. Mjólkin úr henni er rnest og bezt, og flestir kálfarnir hennar lifa. Hún fer ævinlega á undan kúnum og er fjarska þæg. Þú þarft að vakna nokkuð snemma. Svo rekur þú kýrnar hægt út í hólma. Þar er nóg gras og vatn.“ A sumrin bíta kýrnar gras úti. A vet- urna eta þær hey inni í fjósi. 1. Hvað hétu kýrnar' 2. Hvað hét kúasmalinnr 3. Hvar eru kýrnar á sumrin- — Á veturna? Gjafirnar, sem eru lltlar og ódýrar eru vafðar inn í pappír og bundið utan um með grófu garni og slaufur settar á pakkana hér og þar. Þau, sem koma, eiga nefnilega „að fiska“ gjafirnar upp með veiðistöng og öngli. flátið sem gjafirnar eru í, er karfa eða stór pappa- kassi. Farið varlega með önguiinn, svo hann krækist ekki í ykkur eða fötin ykkar. on
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.