Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 11

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 11
I barúks bók ersagt um stjörnurnar, að Þær skíni glaðar skapara sínum, °9 þegar hann kalli svari þær: Hérna erum við. betta er vel og skáldlega að orði komist um stjörnurnar og fallega hugsað. Góður Guð hefur veitt þeim hæfileikann til að lýsa og þeim er það Ijúft og sjálfsagt að verða að vilja elskulega skaparans síns og láta aldrei þreytast á því eða tefjast af neinni ólund. Þeim er eðlilegt að skína og gera það fegins hugar, þar eð þær eiga Guði einum að þakka tilveru sína. Þær eru eign skaparans og lúta honum einum og eru vel ánægðar með það hlutskipti sitt og æskja þess ekki öðruvfsi. Skaparinn gleðst mikillega yfir öllum stjörnunum sínum, en lætur okkur þó skiljast að það er engan veginn einasta og æðsta gleði hans og fögnuður. Hann á aðra, sem hann ætlar sér enn meiri gleði af. Aldrei hefði okkur getað til hugar komið hverjir þetta mundu vera, hefði 9etum ekki fariö allra okkar ferða, af því fannfergið er svo mikið. En, bíddu nú, 6r Þama snjóplógur á ferðinni?" ^að var orð að sönnu. Nú var farið um ióðveginn skammt frá bóndabýlinu með Snióplóg, og tóku þær Svört og Hvít nú SarT|an ráð sín um það, að fara í dálitla ðönguför á þjóðbrautinni þar sem Sn)ónum hafði veriö rutt til beggja hliða snjóplóginum. "Eigum við ekki að gera okkur það til S ernrTitunar að horfa á Benna, þegar ann fer að renna sér á sleðanum. Svo Se9ir mér hugur um, að hann hafi haft eó í huga áðan, að renna sér niður alla 0ru'Brekku á sleðanum sínum. Gaman c8ri að mega sitja á sleöanum hjá honum." um S Þetta, en var alltaf að tala vorið og nýplægða akurinn og kana, en Hvít ansaði ekki rausinu í ”er>ni. ^n nú kom Benni auga á hænurnar Sinar , . °9 kallaði undir eins til 6irra: „Pútapút! pútapút!" ^ 9 aldrei brást það, að þær kæmu ÞaöPand' 4il hans’ Þe9ar hann 9eröi • Nú hafði hann raunar ekkert að gefa 6irn’ en honum hafði dottiö í hug, að ^ainan vasri að lofa þeim að sitja á eðanum einu sinni niður Stóru-Brekku, r aettu það svo sem skilið, blessaðar, hugsaði hann, að hann lofaði þeim að lyfta sér dálítið upp einu sinni. Vitanlega hafði hann enga hugmynd um, að Hvít og Svört höfðu verið að tala um það sín á milli, sem nú hafði dottið í Benna að framkvæma. Og honum til mikillar undrunar voru þær mjög spakar, er hann setti þær á sleðann. Hann dró sleðann hægt alla leið upp á hæðarbrún og er þangað var komið, settist hann á sleðann fyrir aftan þær. „Haldið ykkur nú fast," sagði Benni, eins og hann teldi víst, að þær skildu sig — sem þær og gerðu — svo setti Benni sleðann af stað. Smám saman jókst ferðin á honum, snjórinn þyrlaðist upp og það komst brátt fleygiferð á sleðann niður brekkuna, og Svört og Hvít ætluðu að takast á loft af tómri ánægju, og það sögðu þær, þegar þær voru komnar á spýtuna sína í hænsnahúsinu um kvöld- ið, að þær hefðu aldrei upplifað annað eins, og það væri sannast að segja mikið vafamál, hvort nokkrar hænur hefðu nokkru sinni lent í öðru eins ævintýri. Jafnvel Svört gat ekki um annaö hugsað en sleðaferðina, og ég yrði ekkert hissa á því, þótt svo færi, þegar þúið verður að plægja í vor og þær fara að tína sér maðka á akrinum, að sleðaferðin verði aðalumræðuefni þeirra stallsystra. (Stæling úr ensku). A. Th. hann ekki sjálfur látið okkur vita það með mörgum einföldum og kærleiks- ríkum orðum og verkum. Hann boðar okkur eftirminnilega, að hann unni mannanna börnum öllu fremur. Okkar vegna hefur hann skreytt himin sinn öllum þessum logandi stjörnum. Hann lætur þær lýsa okkur og gleðja og minna okkur á, að við eigum að gera eins og þær, og skína skaparanum okkar góða og það fegins hugar. Ætti okkur ekki að langa til og vera Ijúft að skína skaparanum okkar og láta það vera okkur hinn mesta fögnuð. Stjörnurnar geta frætt okkur um hvernig við getum komið því í kring. Sigurður Þorsteinsson. Hvar er hestasvelnninn?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.