Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 49

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 49
Hvað viltu veröa? 1 t>réfi til þessa þáttar eru nokkrar fyrirspurnir um Fiskvinnsluskólann. — Fara hér á eftir uþplýsingar um Þetta nám, sem stendur yfir í 1 til 4 ár. — Um þetta segir Sv° ígreinargerð frá menntamálaráðuneytinu 1977: Nlutverk fiskvinnsluskóla er að veita fræðslu í vinnslu sJavarafla og skal skólinn útskrifa fiskiðnaðarmenn og fisktækna. Kennsla skólans skal miða að því að: 1' F'skiðnaðarmenn hafi öðlast nægilega undirstöðu- Þekkingu, bóklega og verklega, til þess að geta annast almenna verkstjórn, gæðaflokkun og stjórn tiskvinnsluvéla. Pisktæknar verði auk þess sem um getur í 1. tölulið, faerir um að annast tiltekin rannsóknar- og skipu- la9sstörf. ^áminu er skipt í bóklegt og verklegt skólanám og starfsþjá|fun á vinnustöðum. Námstími er 1 til 4 ár og fer eftir undirbúningi og því að Vaða námslokum er stefnt. Bóklega námið skiptist í sérgreinar, sem kenndar eru í kvinnsluskólanum, og almennar námsgreinar (frum- 9reinar), stærðfræöi, efnafræði, erlend mál o. fl., sem ^nnt er að stunda í öðrum framhaldsskólum. Samkomu- " er milli Fiskvinnsluskólans og Fjölbrautaskólans í ensborg um að nemendur, sem ætla að leggja fiskiðn- nam eða fisktæknanám fyrir sig, geti numið umræddar m9reinar í Flensborgarskólanum fyrst í stað og verða ^ r 9reinar ekki lengur kenndar í Fiskvinnsluskólanum. narn þetta fer fram í öðrum framhaldsskólum, verður ö metið með hliðsjón af sambærilegu námi í Flens- bor9arskóla. ^ám í Fiskvinnsluskólanum er unnt að hefja á mis- n^handi stigum eftir því hve miklu námi nemandi hefur Ur lokið í tilteknum námsgreinum og er um ýmsa rne9uleika eða leiðir að ræða. Þeir sem eru 24 ára eða eldri og unnið hafa a. m. k. 5 ár við fiskvinnslu geta stundað nám við Fiskvinnsluskólann og útskrifast þaðan sem fiskiðnaðarmenn án þess að stunda nám í frumgreinum. Á fundi með blaðamönnum sagði skólastjórinn, Sig- urður B. Haraldsson, m. a.: ,,Þær breytingar sem við höfum gert á námsvísi skólans fela í sér veigamiklar breytingar frá því kerfi sem stuðst hefur verið við, og verður um ýmsar nýjungar að ræða í náminu. Veigamesta breytingin er sú að almennar námsgreinar verða ekki lengur kenndar við skólann, heldur ætlast til að þær verði numdar í öðrum fram- haldsskólum. Þá felur hinn nýi námsvísir ísértilraun til að aðlaga námið í skólanum að fjölbrautaskólakerfinu, með því að skólinn verður gerður að hreinum sérskóla." Það kom fram á blaðamannafundinum að allt nám við Fiskvinnsluskólann hefur verið endurskipulagt. Eftir breytinguna munu margir nemendur utan höfuðborgar- svæðisins geta lokið hluta heildarnámsins heima fyrir, og einnig munu nemendur geta valið mismunandi náms- leiðir í gegnum skólann, en hinn nýi námsvísir býður upp á mjög sveigjanlegt kerfi námsleiða, að sögn forráða- manna Fiskvinnsluskólans. Og þá verður stúdentum frá stærðfræöideildum menntaskóla jafnframt boðið upp á tiltölulega stutt en hagnýtt fisktæknanám. í almennum upplýsingum í námsvísinum kemur fram að hlutverk Fiskvinnsluskólans sé að veita fræðslu í vinnslu sjávarafla, og m. a. útskrifa fiskiðnaðarmenn og fisktækna. Náminu er skipt í bóklegt og verklegt skóla- nám og starfsþjálfun á vinnustöðum. Er námstími eitt til fjögur og hálft ár, en sú tímalengd fer eftir því að hvaða námslokum er stefnt. Inntaka nemenda í Fiskvinnsluskólann fer eftir hve mörgum stigum þeir hafa lokið í tilteknum námsgreinum í grunnskóla, og fer nám þeirra í skólanum eftir þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.