Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 37

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 37
Vrsta frímerkjaútgáfi °ststjórnarinnar á árinu sen h! Varsú 170. írööinni og si ^Un ^agsins Ijós 2. febrúar erkin voru tvö, 35 og 45 kr v ar9lit og meö mynd a kölí1aliliUm' Voru Þetta svo Norðurlandafrímerki þaö hefur nokkrun ^onurn gerst að Norður n ndin hafa oröið ásátt um a< 0 a sömu mynd á merki sín ; Sama útgáfudegi. ^Þessi buröargjöld, 35 og 41 voru þau algengustu ; meöSendÍn9ar á S' '■ ár'' ®' hl- Vaxandi verðbólgu m; Jast við breytingum ti líklega þ( snemma a arini í pÞess' írimerki voru prentui 'Hnlandi meö djúpprentun. ®n ' an kemurútgáfanr.171, aiaí a^Setnin9 hennar er 2. 1 1977. þann dag komu ut tvö ný merki aö verðgildi 45 kr. og 85 kr. Þessi merki voru „Evrópu-merkin 1977" og voru þau meö landslags- myndum: Ófærufoss í Eldgjá og Kirkjufell viö Grundarfjörð. — Þröstur Magnússon teiknaði bæöi merkin eftir Ijósmyndum af þessum stööum. — Frímerki þessi eru í mörgum litum og eru þau prentuð í Sviss meö sólprent-aðferð. Lægra verð- gildiö mun nú þegar vera uppselt. ISLAND Hinn 14. júní s. I. komu út tvö ný frímerki að verðgildi 40 og 60 kr. Hiö fyrra þeirra, 40 kr. merkið, telst útgáfa nr. 172 og er útgefið í tilefni vot- lendis-ársins" sem árið 1977 var. Það er marglitt með mynd af syndandi straumönd og er það teiknað af Ástmari Ólafs- syni, Reykjavík. Votlendisár Evrópu er sam- eiginlegt átak þjóða Evrópu- ráðsins til að vekja athygli manna og skilning á mikil- vægi votlenda og nauðsyn á vernd þeirra. Straumöndin (Histrionicus histrionicus) er táknræn fyrir Island, þar sem hún verpir hvergi í Evrópu nema á ís- landi. Straumöndin er með fegurstu votlendisfuglum. Stofn hennar er lítill og telst hún því til þeirra fuglateg- unda, sem áhersla er lögð á að vernda. Síðara frímerkið — 60 kr. merkið — er hvítt og blátt að lit teiknað af Þresti Magnús- syni, Reykjavík, og er það gefið út í tilefni þess, að Samband ísl. samvinnufélaga er 75 ára. Elsta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík, var stofnað 20. febrúar 1882. Nákvæmlega 20 árum síðar, 20. febrúar 1902, stofnaði það ásamt tveimur öðrum kaupfélögum Samband íslenskra sam- vinnufélaga. Þessum samtök- um var upphaflega fyrst og fremst ætlað að styrkja sam- starf aðildarfélaganna og út- breiða samvinnuhugsjónina, en samt sendi það öðru hverju menn utan til að ann- ast sauðasölu. Árið 1915 opnaði Sambandið síðan sölu- og innkaupaskrifstofu í Kaupmannahöfn, og 1916 opnaði það aðalskrifstofu á Akureyri, sem flutt var til Reykjavíkur 1917. í dag eru 49 kaupfélög inn- an Sambandsins með samtals nær 40 þúsund félagsmenn. Þar á meðal eru nokkur hrein
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.