Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 53

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 53
^ bba litla hafði farið í sendiferð fyrir frú Sörensen. Hún hafði svo sem gert Það áður og alltaf fékk hún tíeyring fyrir, en nú spurði frúin: — Hvort viltu heldur tíeyring eða tólf hvítar mýs, Ebba? ~ Mýs! sagði Ebba litla hrifin, því að hún var sannkallaður dýravinur og e|skaði öll dýr, nema köngulær. ~ Þá skaltu fá tólf hvítar mýs! Sa9ði frú Sörensen brosandi og ánæ9ö. Henni þótti líka vænt um öll dýr — nema mýs. Og nú gaf hún Ebbu fðlf hvítar mýs í pappakassa. ~~ Opnaðu, mamma! Opnaðu og sjáðu, hvað ég á! Mamma Ebbu flýtti sér að opna fyrir ðóttur sinni. — Hvað hefurðu ei9nast? spurði hún. ~~ Tólf svaka sætar mýs! svaraði ^óba hrifin, ~~ Út með þær! sagði mamma er>nar skelfingu lostin. — Þú tekur ekki lokiö af kassanum og kemur ekki 'nn fyrr en þú ert laus við þessi and- sty99ðarkvikindi! ~~ Þetta eru ekki andstyggðar- vikindi, mótmælti Ebba. — Þær eru sv° sætar ~~ Heyrðirðu ekki, hvað ég sagði? spuröi móðir hennar örg. — Hingað emurðu ekki fyrr en þú hefur losað P'9 við þærl ^bba var hlýðin, svo að hún and- yarpaöi og hvíslaði inn um bréfa- iu9una: ~~ Á ég að sleppa þeim í 9arðinum? ~~ Nei, nei, hrópaði móðir hennar móti- — Ekki í garðinum! c,~~ Það gerir nú ekkert til, sagði a- —■ Þaer geta étið gras og dálítið nnaö .. . Er það ekki, mamma? ~~ Farðu með þær og gefðu þær, Varaði móðir hennar. bba var eins og áður segir mjög yðin stelpa, svo að hún andvarpaði eins og hlýddi móður sinni. Kráareigandinn stóð í gættinni, þegar hún gekk fram hjá. — Hvað ertu með í kassanum, Ebba litla? spuröi hann. — Hvítar mýs . . . viljið þér þær? — Nei, takk . . . við eigum nú kött . .. Okkur skortir engar mýs! — Hver ætli vilji þær? sagði Ebba leið. — Frú Sörensen gaf mér þær, því að hún vildi ekki eiga þær. Mamma vill ekki sjá þær .. . og þér ekki heldur. Ég vil eiga þær. . . en ég má það ekki! — Þetta er leiðinlegt, sagði kráar- eigandinn og strauk á sér skeggið. Svo sagði hann: — Ætli malarinn vilji ekki eiga þær? Hvað tekurðu fyrir þær allar? — Tíeyring! svaraði Ebba. — Frú Sörensen er vön að borga mér það, ef ég fer í búðir fyrir hana. — Ég skal borga þér tuttugu og fimm-eyring, sagði kráareigandinn. Hann náði í aur og gaf henni. — En þá verðurðu að gefa malaranum mýsnar sjálf! — Ég skal sjá um það, sagði Ebba og lagði af stað. — Þakka þér fyrir! Hún hljóp að myllunni, en þar stóð malarinn og var að taka mjölpoka frá bændunum. — Gjörðu svo vel! sagði Ebba og rétti malaranum kassann með mús- unum tólf. — Þetta er gjöf frá kráar- eigandanum, sem hann sagðist skulda yður frá því síðast. — Hvað! hrópaði malarinn. — Nú hefur hann gengið of langt! Hann varð víst reiður, en brosti þó við. — Svo kráareigandinn hæðist að mér, sagöi hann. — Þakka þér fyrir, og nú færðu tuttugu og fimm-eyring fyrir sælgæti. Þannig fékk Ebba litla fimmtíu aura fyrir að skreppa í bæinn . .. Hvaða leið eiga kúrekarnir efst til vinstri að velja til þess að komast í veg fyrir nautaþjófana?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.