Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 28

Æskan - 01.02.1978, Blaðsíða 28
5. Eftir hálfan tíma eða svo gall há hringing við og Bjössi hoppaði hálfsofandi fram úr rúminu til þess að stansa þessa klukku númer 2, sem hafði svo hátt, að allt lék á reiðiskjálfi í herberginu. „Skyldi Þrándur hafa fiktað eitthvað í þeim?" hugsaði Bjössi. 6. Hann gætti nú að því, að sú þriðja væri stillt á hringingu klukkan sjö, og síðan lagði hann sig til svefns að nýju, en nú vildi svefninn ekki koma. „Kannski er best að ég fari bara að klæða mig og borða morgunmat," hugsaði Bjössi. 7. „Hvað er þetta?“ spurði móðir hans. „Ertu kominn með „ferða-stress",, klukkan er bara hálf-sex!" „Já, ég gat ekki sofið og svo er ég svo svangur," svaraði Bjössi. — Hann tók hraustlega til matar síns. 8. Björg kom nú á fætur líka og sagði hlæjandi við Bjössa: „Ekki hélt ég að þú værir svona mikill morgunhani." „Jú,“ sagði Bjössi. „Sjáðu til. Morgunstund gefur gull í mund, og gull er fínt, skal ég segja þér." HjL BJÓSSI BOLLA ER KOMINN AFTUR ■■■I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.