Æskan

Árgangur

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 29

Æskan - 01.10.1978, Blaðsíða 29
Sonur ekkjunnar 13. En allt kom fyrir ekki. Karlinn tók trafið af fingrinum og sá þá, að strákur hafði farið inn í hið bannaða herbergi. Karlinn barði strákinn svo mikið að hann lá í rúminu í sex vikur. Þá fannst karli nóg komið og tók horn eitt af veggnum. Úr horni þessu tók karl áburð, sem hann smurði á strákinn og varð hann þá samstundis alheill. 14. Stuttu síðar fór karlinn í fjórðu ferðina. Ætlaði hann að vera einn mánuð í burtu. Hótaði karl stráknum öllu illu, ef hann færi inn í fjórða og síðasta herbergið. Játti strákur þessu öllu saman. 15. Hann gat haldið sig frá fjórðu dyrunum í þrjár vikur, þá var þolinmæðin þrotin. Hann lauk upp dyrunum og sá þarna inni bundinn hest. Var hann með glóðarker við höfuð, en heyvisk við tagl. 16. Strákur skipti strax á þessu tvennu og setti heyið við munninn á hestinum. ,,Þú ert góðhjartaður drengur," sagði hesturinn við strákinn. ,,Nú skal ég hjálpa þér við að sleppa héðan, því að nú mun karlinn drepa þig, þegar hann kemur heim. Hann er nefnilega tröll, þótt hann sýnist vera maður." Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.