Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 2

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 2
GYLMIR + G&H 11.2 Viö höldum nú áfram getrauninni sem hófst í janú- arblaðinu. 2. þraut: I tilefni þess að Trölli og Trína ætla í heimsókn í öll útibú Útvegsbanka íslands í sumarfríi sínu þurfa þau nú að skreppa á alla afgreióslustaði bankans í Reykjavík og nágrannabæjum til að kveðja þar alla Trölla og Trínur og bjóðast til að taka fyrir þau gjafapakka og kveðjur til hinna, sem úti á landi búa. Til ferðarinnar hafa þau oróið sér úti um þyrlu og leggja af stað frá Reykjavíkurflugvelli. Vegna þess að þau ætla að fljúga eftir áttavita þurfið þið nú að koma til hjálpar og finna hver stefnan er á hverja afgreiðslu Útvegsbankans frá flugvellinum og til- greina hana í gráðum áttavitans. Á hann eru merktar allar höfuóáttir og aö auki 360 gráður sem er miklu nákvæmara. Munið: Svörin í umslag með árituninni: Jkuyfu/i&b<txló 19. 101JÍUýkýcUAÁ; Fyrir marslok. Skrifió svarseðilinn upp, ef þið viljið ekki klippa hann út úr Æskunni. Úrslit verða birt hér í blaðinu síðar. Verólaunin verða að þessu sinni: 1. Gítar og kennslubók í gítarleik fyrir byrjendur 2. Hljómplatan Pétur og úlfurinn 3. Sparisjóðsbók með innistæðu kr. 2.500 r. I Svarseðill Stefnan á: 1. Útibúið, Smiðjuvegi 1, Kópavogi er— 2. Útibúið Digranesvegi 5, Kópavógi er_ 3. Útibúið Álfheimum 74, Reykjavík er_ . gráður gráður gráður 4. Útibúið Laugavegi 105, Reykjavík er____ 5. Aðalbanki Austurstræti 19, Reykjavík er_ 6. Útibúið við Nesveg, Seltjarnarnesi er__ Nafn. _ Heimili _ -SímL gráður ----gráður gráður I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.