Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 19

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 19
Það er komið kvöld, þú ert orðinn þreyttur og langar til þess að komast í rúmið og haila hötðinu á koddann. Það er engin furða ettir allt, sem þú hefur gert síðasta sólarhring. Ef til vill finnst þér, að þú hafir nú ekki verið sérlega duglegur síðustu klukkutím- ana, en hefurðu í raun og veru hugs- að um hve miklu þú hefur komið í verk? Taktu nú eftlr, við skulum telja það upp að gamnl: Hjarta þitt hefur slegið 103.040 siög og þú hefur dregið andann 23.040 sinnum. Þú hefur andað að þér 11.800 lítrum af lofti og þú hefur borðað 1.5 kg af mat. Þú hefur drukkið 1.4 lítra af vökva og látið frá Þér u. þ. b. 2.5 kg af úrgangsefnum. Þú hefur framleitt 0.5 kg af svita og þú hefur haldið líkamshita þínum stöð- ugum í 37 celsíusgráðum. Þú snýrð þér í svefni 30 sinnum og þú talar 4.800 orð. Þú lenglr hár þitt um 0.043 mm og neglur þínar um 0.000115 cm. Aragrúi hellafrumna starfar, ýmist alltaf eða annað slagið — og svo þar °*an í kaupið er húsbóndi þinn að mælast til þess að þú gerir eitthvað! (Lauslega þýtt úr dönsku blaði) G.H. AÐEINS EINN SÓLARHRINGUR HVAR ER PUMPAN? Loftið hefur lekið úr framhjól- inu hjá henni Jónu. Nú þarf hún að finna pumpuna, sem hún var með rétt áðan. En hvernig sem Þún leitar finnur hún hana ekki. Getið þið nú ekki komið henni til hjálpar? Hún á að finnast á ein- hverri síðu í þessu blaði. Til- SJreina verður í svari stað og L, blaðsíðu þar sem þið hafið fundið hana. Fimm bókaverðlaun verða veitt fyrir rétt svör. Svör þurfa að hafa borist fyrir 15. mars n. k. Ut- anáskrift er ÆSKAN, Box 14, Reykjavík. (Verðlaunaþraut.) Þegar hann var Iftlll hét hann bara Tommy og setti oft upp skelfu. I dag nefnlst hann Sean Connery og f hlutverkl James Bond átti hann það til að gelfla munninn, en merkingln var önn- ur. mmmmmmmmumammmm Hvergi annars staöar en í ÆSKUNNI er að finna ,¥ saman safnað betra og fróðlegra efni fyrir börn og unqlinqa í qervölium bókmenntum okkar. . I si a o AÐEINS EINN SÓLARHRINGUR 17
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.