Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 27

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 27
SUMARÆVINTÝRI 73. Heima hjá Knúti frænda áttu þau Bjössi og Björg góða frídaga. Það fyrsta sem Bjössi gerði, var að fá lánaðan bát til þess að leita að bátnum, sem hann tók í óleyfi um nóttina góðu. 74. Það gekk nú bara vel. Hann fann bátinn þar sem hann hafði rekið inn á litla vík. Bjössi þorði þó ekki að fara með bátinn á sinn fyrri stað, fyrr en seint um kvöldið, eða þegar skuggsýnt var orðið. En þetta gekk nú allt vel. 75. Þegar Bjössi kom heim úr þessari ferð og hafði matast ætlaði hann upp á efri hæð hússins, þar sem herbergi hans var. En úr einum glugganum sér hann, að ókunnugt fólk er að læðast inn á jarðarberja- akurinn. 76. ,,Nú skal ég svei mér þá hræða þessa jarðar- berjaþjófa", hugsaði Bjössi og tók hvítt lak úr rúmi sínu og sveipaði um sig. Hann hraðaði sér niður stigann. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.