Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 11

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 11
AKUREYRI Síðast lýsti ég möguleikum ungl- inga í Eyjum til að gera sér eitthvað gott og blessað til dundurs. Aftur skal sagt frá ungu fólki en bæði mín vegna og — þó aðallega — ykkar tek ég efnið nú öðrum tökum. Ella yrði þetta of keimlíkt. „Myndasögu hef ég það,“ hugsaði ég með mér er ég hélt af stað til Ak- ureyrar. Og fannst það mikið snjall- ræði. Ég skyldi arka um bæinn í blíð- viðrinu og sólskininu og mynda ó- spart. Við höfnlna. En — þið kannist við þessi blesuð en, er það ekki? — sólin hafði víst ekki hugsað sér að skína nema rétt mátu- lega á mig. Þegar ég mundaði niyndavélina var sól ekki í heiði nema Frissa og Vidda. með glöppum. Þá stundina var hún sem sé að bæta Reykvíkingum upp undanfarin rigningarsumur. Ég verð þó að játa að strax eftir komuna til Akureyrar skellti ég mér í laugina með fjölskyldunni, til að skola af okkur ferðarykið, og þá skein sólin glatt. Friðbjarnarhús og brjóstmynd af Friðbirni Steinssyni. Af óhöndugleika áhugaljósmyndarans Þegar samviskubitið fór að angra mig — eða var það kannski svengdin? — dreif ég mig af stað. í brekkunni neðan barnaskólans sá ég blómarósir með hrífur í höndum. ,,Það ber vel í veiði," hugsaði ég, „þarna er æskan að starfi, tilvalið að taka þessar tali.“ Ég gaukaði nestistöskunni að konu og börnum og benti á góðan stað að snæða á en hélt sjálfur í humátt til stúlknanna, vígreifur með vélina, blý- ant og blað. Æ, mundi með sama að filman var ekki í. „Hvar er filman, kona?“ — „Þú gekkst frá henni sjálf- ur.“ Opna hanskahólfið, tæti upp úr tösku, — sólin laumast bak við ský — hvert í... Mér sýnist líka að stúlkurn- ar séu á leið brott. Svona er að synd(g)a upp á náðina. Skelli filmunni Svana og Stefán. Rita og Herbert. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.