Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 21

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 21
SPURNINGDR ???????? Hvenær var fyrst flogið með far- þega frá íslandi til Danmerkur? a) 1955 b) 1972 c) 1945 2) f Kaupmannahöfn er stór al- þjóðaflugvöllur. Hvað heitir hann? a) Arlanda-flugvöllur b) Kastrup-flugvöllur c) Orly-flugvöllur 3) Hvaða tegund flugvéla fljúga Flugleiðir aðallega til Kaup- mannahafnar? a) Boeing 727 b) A-300 Airbus c) DC-8-63 4) Hinn 4. janúar s. I. fengu Flug- leiðir nýja breiðþotu. Af hvaða tegund er hún? a) Boeing 747 b) DC-10 c) Lockheed1011 3) Hvað heitir þinghús Dana? a) Albert Hall b) Kristjánsborg c) Alþingishús 3) í Danmörku ríkir þingbundin konungsstjórn. Hvað heitir þjóðhöfðingi Dana? a) Elísabet b) Margrét c) Viktoría 7) Hvað heitir sundið miili Noregs og Danmerkur? a) Eystrasalt b) Skagerak c) Norðursjór 8) f Eystrasalti tiggur eyja sem til- heyrir Danmörku. Hvað heitir hún? a) Bornholm b) Álandseyjar c) Gotland 9) Danir eiga landamæri að einu 10) Samskipti fslendinga og Dana eru löng og voru misjöfn á stundum. Hvaða Danakonungi sóru íslendingar hollustueið í Kópavogi 1662? a) Friðriki 7. b) Kristjánl 3. c) Friðriki 9. 11) Hvaða Danakonungur sendi fs- lendingum heillaóskaskeyti við stofnun lýðveldis fslands 17. júní1944? a) Friðrik 9. b) Kristján 10. c) Gormur konungur 12) Danska þjóðin sýndi fslending- um mikla vinsemd er ákveðið var að skila handritunum. Hver var menntamálaráðherra íslands er fyrstu handritin voru afhent? æíLsAC L0FTLEm,R a) Magnús Torfi Ólafsson b) Gylfi Þ. Gíslason c) Vilhjálmur Hjálmarsson 13) íslendingar byggðu sérstakt hús yfir handritin sem skilað var. Hvað heitir það? a) fþaka b) Arnagarður c) Gimli Æskan á stórafmæli á yfirstand- andi ári. Hve gamalt verður blaðið? a) 50 ára b) 100 ára c) 80 ára Hve langur er flugtíminn með þotu milli Reykjavíkur og Kaup- mannahafnar? a) Fjórarklst. b) Ein og hálf klst. c) Tvær klst. og þrjátíu mín. 14) 15) landi. Hvað heitir það? a) Pólland b) Þýskaland c) Holland wmnwMiww 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.