Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 40

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 40
Ljósm.: Hrelnn R. Snædal. Arngrimur Ljósm.: Baldur Svelnsson. NR. 287 TF-JMB PIPER NAVAJO CHIEFTAIN Skráö hér 11. ágúst 1977 sem TF-JMB eign Flugfélags Norðurlands hf. á Akureyri. Hún var keypt af Catlin Aviation í Oklahoma City (N 300 WA). Ætluð til farþega-, póst- og vöru- flugs. Flugvélin var smíðuð árið 1973 hjá Piper Aircraft Corp., Lock Haven, Pennsylvaniu. Raðnúmer: 31-7305115. PIPER PA-31-350 CHIEFTAIN: Hreyflar: Tveir 350 ha. Lycoming TID-540-J2BD. Vænghaf: 12.40 m. Lengd: 10.55 m. Hæó: 3.96 m. Vængflötur: 21.3 fm. Farþegafjöldi: 9. Áhöfn: 1. Tómaþyngd: 1.830 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 3.175 kg. Arð- farmur: 496 km. Farflughraði: 400 km/t. Hámarksflughraði: 435 km/t. Flugdrægi: 1.740 km. Hámarksflughæð: 8.625 m. Þjónustuflughæð: 8.290 m. 1. flug: 30. sept. 1964 (Navajo). Aðrar athugasemdir: Lengd gerð af Turbo-Navajo. Rauð á lit. NR. 288 TF-VLC BOEING 720-047B Skráð hér 7. sept. 1977 sem TF-VLC eign International Lease Finance Corp. í Kaliforníu, í vörslu Arnarflugs hf. Þotan var áður í eign Western Airlines Inc. í Los Angeles (N 93153). Ætluð til farþegaflugs. Hún var smíðuð árið 1965 hjá The Boeing Aircraft Co., Seattle, Washington. Raðnúmer: 18820. BOEING 720-047B: Hreyflar: Fjórir 8172 kg:þr. Pratt & Whitney JT3D-3B. Vænghaf: 39.87 m. Lengd: 41.72 m. Hæð: 12.47 m. Vængflötur: 226.04 fm. Farþegafjöldi: 149. Áhöfn: 7. Tómaþyngd: 53.301 kg. Grunnþyngd: 55.200 kg. Hámarks- flugtaksþyngd: 106.700 kg. Arðfarmur: 6.100 kg. Farflughraði: 897 km/t. Hámarksflughraði: 1010 km/t. Flugdrægi: 9.950 krn. Þjónustuflughæð: 12.350 m. 1. flug: 6. okt. 1960. Aðrar athugasemdir: Hvít með dökk- og Ijósgrænar rendur- Merki Arnarflugs í sömu litum. Ljósm.: Baldur Sveinsson. NR. 289 TF-FLC DOUGLAS DC-8-63F Skráð hér 28. okt. 1977 sem TF-FLC, eign Crocker-Citizens National Bank Trustee, San Fransisco, í vörslu Loftleiða hf- Þotan hafði áður verið í eigu Seaboard World Airlines Inc. (N 865 F). Ætluð til farþegaflutninga. Hún var smíðuð árið 1969 hjá Douglas Aircraft Company Inc., Long Beach, Kaliforníu. Raðnúmer: 46088. DOUGLAS DC-8-63F: Hreyflar: Fjórir 8172 kg/þr. Pratt & Whitney JT3D-3B. Vænghaf: 45.23 m. Lengd: 57.12 m. Heeð' m wm 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.