Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 36

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 36
ÆSKUNNI hefur farnast vel í 80 ár. Hún er elsta barnablað landsins. ÆSKAN skipar það heiðurssæti að vera með allra elstu blöðum, sem út koma í dag á íslandi. jj v.iu vjir u Hörundsliturinn orsakast af því, hvernig þessi 4 litarefni blandast í húðinni, en það getur verið í óteljandi afbrigðum, þó einn meginlitur ráði. Sólbirta getur myndað melanin — svarta litarefnið — og fólk í hitabelt- islöndum hefur því dekkri hörundslit en íbúar norðlægra svæða. Dveljumst við hins vegar lengi í kröftugu skini sólar, sjá útfjólubláir geislar hennar fljótlega fyrir því að gera okkur fagur- lega sólbrún. HVAÐ ER BLÓÐGJÖF? HVERS VEGNA ER FÓLK MEÐ MISMUN- ANDI HÖRUNDSLIT? N.-Evrópubúar eru stundum nefndir ,,bleikskinnar“ vegna hins hvíta hörundslitar. í V.-Afríku búa hinir svörtu og í A.-Asíu þeir gulu. Meirihluti mannkyns er þó hvorki al- veg hvítur, svartur né gulur, heldur eru fulltrúar hundraða lita allt frá Ijósrauðu í kaffibrúnt. Hver er ástæðan fyrir því að fólk hefur svo fjölbreytilegan hörundslit? Skýringin liggur í fjölda efnafræði- legra breytinga sem eiga sér staö í líkamanum og hörundi hans. í hörundsvefjunum eru „litblendi" sem nefnast chromgen, og eru í sjálfu sér litlaus. En þegar vissir hvatar eða enzymar verka á þau, verða áhrifin hins vegar þau, að hörundið fær al- veg ákveðinn lit. Ef manneskja hefur ekki í sér þessi chromogen eða hvatar þess verka ekki á þau, verður viðkomandi algjör hvítingi (albínó). Hvítingjar geta fæðst hvar sem er í heiminum. Meðal svört- ustu negra Afríku þekkjast albínóar, sem eru hvítari en nokkur hvítur maöur! Án nokkurs litarefnis væri húð okk- ar nær mjallahvít, en því varnar þó gulleitur blær sem í henni er, svartur sem orsakast af smáögnum er nefn- ast melanin, og rauður frá blóðinu. Maður getur þurft á blóðgjöf að halda af ýmsum ástæðum. Maður sem verður fyrir slysi, fær innri blæð- ingu eða sjúklingur sem þarf að gera mikla skurðaðgerð á — í slíkum til- fellum getur verið gott og jafnvel lífs- nauðsyn að framkvæma blóðgjöf — þ. e. að færa blóð frá annarri mann- eskju yfir í sjúklinginn. Hugmyndin um blóðgjöf er ekki ný. Árið 1654 framkvæmdi ítalskur læknir Francesco Folli, blóðtilfærslu milli dýra. Síðar voru gerðar tilraunir með að færa blóð úr dýrum yfir í mann- eskjur, en það gaf ekki góðan árang- ur. í dag vitum við að dýr af einni teg- und — og maðurinn er ,,sértegund“ — þolir ekki blóð úr annarri tegund. Blóð úr annarri tegund vinnur blátt áfram sem eitur og orsakar venjulega dauða. í fyrri heimsstyrjöldinni voru gerðar margar blóðgjafir, því þá vissu 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.