Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 41

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 41
12-92 m. Vængflötur: 271.9 fm. Farþegafjöldi: 249. Áhöfn: 8. funnþyngd: 69.740 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 161.028 kg. rðfarmur: 30.720 kg. Farflughraði: 960 km/t. Flugdrægi: ■240 km. Þjónustuflughæð: 10.000 m. Aðrar athugasemdir: Hvít með blárri rönd, fánalitir á stéli. NR. 290 TF-FLE DOUGLAS DC-8-63F Skráð hér 9. nóv. 1977 sem TF-FLC, eign C. Itoh & Co. í London, í vörslu Flugleiða hf. Þotan hafði um árabil verið í notkun hjá International Air Bahama (N 8630) og er svo enn. Ætluð til farþegaflugs. Hún var smíðuð árið 1969 hjá Douglas Aircraft Company, Long Beach, Kaliforníu. Raðnúmer: 46101. DOUGLAS DC-8-63F: Hreyflar: Fjórir 8172 kg:þrýst. Pratt & Whitney JT3D-3B: Vænghaf: 45.23 m. Lengd: 57.12 m. Hæð: 12.92 m. Vængflötur: 271.9 fm. Farþegafjöldi: 249. Áhöfn: 8. Grunnþyngd: 69.740 kg. Hámarksflugtaksþyngd: 161.028 kg. Arðfarmur: 30.720 kg. Farflughraði: 960 km/t. Flugdrægi: 7.240 km. Þjónustuflughæð: 10.000 m. Aðrar athugasemdir: Hvít með rauðbleikri rönd og stéli, nafn félagsins svart. trönunni í Moskvu boð um að koma til Wisconsin og dveljast þar um tíma í góðum félagsskap trönukarla af sömu tegund. Boðinu var tekið. Ætlunin er að tranan dveljist í Bandaríkjunum í 3 ár og komi þá aftur heim til Moskvu, ásamt einhverjum af afkomendum sínum, ef hún eignast þá. Ekki alls fyrir löngu lagði flugvél af stað frá Sjere- roetjevoflugvellinum í Moskvu áleiðis til New York. Meðal farþega var hvít Ussúri-trana úr dýragarði sovésku höfuðborgarinnar. Hvaða ferðalag var þetta á •uglinum, spyr nú sjálfsagt einhver. því er til að svara, að fyrir 19 árum eignaðist dýra- 9arðurinn í Moskvu trönuhjón af tegund þeirri sem ýmist er kennd við Ussúri eða Japan. í öllum heiminum eru nú aðeins til nokkur hundruð slíkra fugla. Árið 1935 var hvíta tranan gerð að þjóðarfugli Japana. I Sovétríkjunum verpa þessir fuglar í smáhópum á tveimur stöðum: við Amúr-fljót og í grennd við Hanka- vatnið, sem er á landamærum Sovétríkjanna og Kína. ^uglarnir eru friðaðir að lögum og skráðir í Rauðu bók- lna ásamt öðrum sjaldgæfum dýrum og fuglum. Hjónin sem dýragarðurinn fékk árið 1958 voru einu tuglarnir af þessari tegund sem til voru í dýragörðum landsins. Þau lifðu saman í 10 ár, en eignuðust ekki a,kvæmi. Síðan dó karlfuglinn. í fyrrasumar gerðist það Svo allt í einu, að ekkjan verpti tveimur eggjum, sem feyndust vera ófrjó. Þetta þýddi að hún er fær um að ei9nast afkvæmi, en vantar karlfugl. ^réttin barst til Alþjóðlegu trönustofnunarinnar, sem ar>nast eftirlit með sjaldgæfum trönutegundum og s*aðsett er í Bandaríkjunum. Starfsmenn hennar sendu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.