Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 43

Æskan - 01.02.1979, Blaðsíða 43
Hreindýrið lifir um allan norður- hluta jarðarinnar. Á fslandl var það fyrr á tímum flutt Inn frá Nor- egi. Zebrahesturinn Zebrahesturinn erstundum einnig nefndur tígrishestur- inn, sem dregið er af röndun- um, sem hann ber um allan Heimkynni zebrahesta eru nú talin takmarkast við viss svæði í Suður- og Mið-Afríku. skrokk/nn. Á hinum frum- stæða zebrahesti er húðin hvít eða Ijósgul, með svörtum eða rauðbrúnum röndum þvert yfir allan skrokkinn. Eins og allir villtir hestar, lifa þeir í hópum. Sérkenni þeirra er nægjusemi og eirðarleysi. Á hinum víðáttumiklu sléttum S.-Afríku eru þeir oft á ferð með antilópum og strútum. Ein af mörgum sértegund- um zebrahesta er Quagg — nú útdauð — og hin eiginlega frumtegund er mjög sjaldgæf orðin. S.-Afríka er aðalheim- kynni zebrahestsins og þar er hann helst á klettaslóðum. Það hefur lengst af veriö talið að ekki væri hægt að temja zebrahestinn, en þetta hefur þó tekist með tilraunum í Englandi. Kom í Ijós að hægt var að nota þá eins og venju- lega hesta til þess að draga létta vagna. — Þetta notum vlð í neyðartil- fellum. HVAR LIFA DÝRIN? Hjörturinn Ýmsar tegundir eru til af hjartardýrum svo að segja um allan hnöttinn, nema í Af- ríku, sunnan við Atlasfjöll og í Ástralíu. Það þykir undarlegt að frumlegustu hjartarteg- undirnar eru í Suður- og Aust- ur-Asíu. Fyrr á tímum hafa þær verið á miklu stærra svæði, t. d. um mikinn hluta Evrópu, en flæmst til SA.-Asíu og þar fjölgað svo ýmsum hjartartegundum, að þetta jarðsvæði er nú talið aðal heimkynni þeirra. Einna glæsilegasta tegund þessara dýra er krónhjört- inn. Hann er enn þekktur víð- ast hvar um Evrópu, allt norður undir 65° nbr., en hefur þó fækkað mjög þar sem mannabyggð er mest. Heyrn, sjón og lyktnæmi krónhjartarins er talið svo frábært, að hann verði mannaferöa var í 600 m fjar- lægð. Hjörturinn er talinn mjög styggur, en finni hann til frið- unar hættir hann að óttast manninn. Hjartarkálfur er svo hjálparlaus fyrstu 3—4 daga eftir fæðingu, að hann getur ekki hreyft sig úr stað og móðirin gætir hans þá af ýtr- Hjörturlnn er útbreiddur um nær alia jörðina, nema Ástralíu og meginhluta Afríku. Á þessu korti er ekki tekið tiliit til hreindýra og elgsdýra, sem eru af hjartarkyni. ■■■■■■■■■■ ■■■■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.