Æskan

Volume

Æskan - 01.02.1979, Page 27

Æskan - 01.02.1979, Page 27
SUMARÆVINTÝRI 73. Heima hjá Knúti frænda áttu þau Bjössi og Björg góða frídaga. Það fyrsta sem Bjössi gerði, var að fá lánaðan bát til þess að leita að bátnum, sem hann tók í óleyfi um nóttina góðu. 74. Það gekk nú bara vel. Hann fann bátinn þar sem hann hafði rekið inn á litla vík. Bjössi þorði þó ekki að fara með bátinn á sinn fyrri stað, fyrr en seint um kvöldið, eða þegar skuggsýnt var orðið. En þetta gekk nú allt vel. 75. Þegar Bjössi kom heim úr þessari ferð og hafði matast ætlaði hann upp á efri hæð hússins, þar sem herbergi hans var. En úr einum glugganum sér hann, að ókunnugt fólk er að læðast inn á jarðarberja- akurinn. 76. ,,Nú skal ég svei mér þá hræða þessa jarðar- berjaþjófa", hugsaði Bjössi og tók hvítt lak úr rúmi sínu og sveipaði um sig. Hann hraðaði sér niður stigann. Texti: Johannes Farestveit. — Teikn.: Solveig M. Sanden.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.