Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Síða 25

Æskan - 01.02.1983, Síða 25
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Hættur af rafmagni og skyndihjálpin Góðir lesendur! I síðustu grein Rauða krossins var sagt að efni um rafmagnsslys yrði birt síðar og skal það nú efnt. A þeim mörgu skyndihjálparnám- skeiðum sem ég hef haldið hefur komið fram, að fólk vill vita sem mest um hættur af rafmagni og hvar þaer leynast í umhverfi okkar. lJrn þetta efni ætla ég að fjalla lít- ^e9a, en svo viðamiklu efni sem Þetta er verða ekki gerð ýtarleg skil ' svona stuttri grein. / \ Áður en lengra er haldið skulum við til gamans fræðast ögn um þetta fyrirbæri sem við köllum raf- magn og er orðið svo snar þáttur í daglegu lífi okkar, að sumir tala nú um það sem „þarfasta þjóninn". Hverjum hefði dottið í hug fyrir um 100 árum, að rafmagnið myndi verða svo að segja undirstaða til- verunnar í dag. En verum þess minnug að viðsjált er rafmagnið og slys geta hent ef ógætilega er farið. Hvað er rafmagn? Öll efni eru byggð upp af atóm- kjörnum og rafögnum sem sveima í kringum kjarnann, nefndar elek- trónur. Þær elektrónur sem fjærstar eru kjarnanum hafa þann eiginleika að geta borist frá einum kjarna til annars og með vissum hætti, spennumyndun, getum við haft áhrif á hegðun þessara frjálsu elektróna, fengið þær til að streyma eftir hinum ýmsu brautum, sem við 25

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.