Æskan

Árgangur

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 25

Æskan - 01.02.1983, Blaðsíða 25
RAUÐI KROSS ÍSLANDS Hættur af rafmagni og skyndihjálpin Góðir lesendur! I síðustu grein Rauða krossins var sagt að efni um rafmagnsslys yrði birt síðar og skal það nú efnt. A þeim mörgu skyndihjálparnám- skeiðum sem ég hef haldið hefur komið fram, að fólk vill vita sem mest um hættur af rafmagni og hvar þaer leynast í umhverfi okkar. lJrn þetta efni ætla ég að fjalla lít- ^e9a, en svo viðamiklu efni sem Þetta er verða ekki gerð ýtarleg skil ' svona stuttri grein. / \ Áður en lengra er haldið skulum við til gamans fræðast ögn um þetta fyrirbæri sem við köllum raf- magn og er orðið svo snar þáttur í daglegu lífi okkar, að sumir tala nú um það sem „þarfasta þjóninn". Hverjum hefði dottið í hug fyrir um 100 árum, að rafmagnið myndi verða svo að segja undirstaða til- verunnar í dag. En verum þess minnug að viðsjált er rafmagnið og slys geta hent ef ógætilega er farið. Hvað er rafmagn? Öll efni eru byggð upp af atóm- kjörnum og rafögnum sem sveima í kringum kjarnann, nefndar elek- trónur. Þær elektrónur sem fjærstar eru kjarnanum hafa þann eiginleika að geta borist frá einum kjarna til annars og með vissum hætti, spennumyndun, getum við haft áhrif á hegðun þessara frjálsu elektróna, fengið þær til að streyma eftir hinum ýmsu brautum, sem við 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.